Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 1

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 1
Hðllfirufrœðingurlao H Álþýðlegt fræðslurit i náttúrufræði. | Útgefendur: 1 Guðm. G. Bárðarson og Árni Friðriksson. 2. ár. Reykjavík 1932. 5.-6. örk. EFNI: Charles Darwin með 2 myndum (G. G. B.). — Far- fuglar og fuglamerkingar (F. G.). — Liðsmenn við fuglamerkingar (G. G. B. og M. B.). — Köngurváfan (B. B.). — Jafnvægisröskun í náttúrunni (G. G. B.). — Æðarkóngur (F. G.). — Slúttnes með mynd (G. G. B.) — Gróður í Slúttnesi (St. St.). — Jarðsiag- inn (S. H. P.). — Fáséður vetrargestur á Akureyri og Eskifirði (B. H. og G. P.). — Hafnfirðingar á hreinaveiðum (G. G. B.). — Dýrin í Marardalnum (G. G. B ). — Fuglalif á Vatnsnesi (D. D.). Náttúrufræðingurinn kenmr út í tveggja arka heftum 6 sinnum á ári, eða 12 arkir alls á ári. Árg. kostar 6 kr. en hvert hefti 1 kr. — Hann er ekki seldur i lausasölu, en nýir kaupendur geta pantað hann hjá útsölumönnum út um land og í Reykjavik hjá útgefendum, innheimtumanni, eða beint frá afgreiðslu Náttúrufr., P. O. Box 501 og simi 2068, Reykjavík. Útgef. Bústaðaskifti og vanskil á útsendingu Náttúrufr. eru kaupendur beðnir að tilkynna undirrituðum, sem hefir úisendingu timaritsins á hendi — sem allra fyrst, ann- aðhvort skriflega eða í síma, svo það verði leiðrétt sem skjótast. Guðm. G. Bárðarson, Laugarnesi. Sími 2068. P. O. Box 501, Rvík. a1lllllllllllll!lllllllllliÍIÍIIjlÍIÍIÍjÍIÍÍIÍÍÍIÍÍll|j:tjjjÍjjjj||ÍjÍÍjjjjÍíjÍjjjjÍÍljjj|||Íj|ÍjÍjjjjj||jjÍ|j|ÍI|IIIÍÍilÍ(tlilÍIÍÍÍÍIÍIIÍll)IÍÍIilllllillliil!illllilllllillllllllllllllllllllllllllllllillllllllll!lllllllllllll!ll

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.