Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 3

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 3
NÁTTÚRUPRÆÐINGUKINN l'J3a. 65 Charles Darwín 1809—1882. Darwin hefir verið talinn merkasti náttúrufræðingur 19. aldarinnar. Rit hans og kenningar hafa haft óvenju rík áhrif á rannsóknir manna í ýmsum greinum náttúrufræðinnar á siðari tímum. Ýmis rit hans sköpuðu aldahvörf í skoðunum manna á eðli og uppruna lífveranna í heiminum. Beindu mönnum inn á nýjar brautir í rannsóknum, og hafa gert margt í líffræðinni skiljanlegt og ljóst, sem áður var torskilið eða óráðin gáta. Kenningar hans urðu tilefni til þess, að nýjar fræðigreinar sköp- uðust í náttúrufræðinni, svo sem t. d. ættgengis- og þróunarfræðin, sem hafa verið viðfangsefni fjölmargra vísindamanna síðustu 50 árin. Það vakti mikla eftirtekt meðal menningarþjóðanna, þegar bók Darwins, Um uppruna tegundanna (On the Origin of Species) kom út 1859. Hún varð tilefni' til þess, að fræðimenn skiptust í tvo 5

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.