Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 12
74 NÁTTÚRUFR Fannst dauSur á strönd Nord-Uist við Skotland. 2 hrossag-aukar (Capella gallinago faeroeensis, (C. L. Brehm)) : Báðir skotnir á vestanverðu írlandi. 2 spóar (Numenius phaeopus islandicus (Brehm)) : Annar skotinn á Frakklandi. Hinn skotinn á strönd Vestur-Afríku, 2 km. fyrir norðan Dakar, Senegal. 19 heiðlóur (Pluvialis apricarius altifrons (C. L. Brehm)) : 8 skotnar á írlandi. 3 — - Skotlandi. 2 — - Englandi. 3 — - Frakklandi. 3 — - Portúgal. 1 litla-toppönd (Mergus serrator (L.)): Skotinn á Hollandi (hjá Lemmer, Friesland). 1 hrafnsönd (Melanitta n. nigra (L.)): Skotin á Azoreyjum. I hávella (Clangula hyemalis (L.)): Skotin hjá Cristianshaab á Grænlandi. II dúkendur (Nyroca m. marila (L.)) : 4 skotnar á írlandi. 1 skotin á Skotlandi. 1 fundin á Englandi. 2 veiddar á Hollandi. 1 skotin á Þýzkalandi (hjá Monbach við Rín, skammt frá Mainz). I skúfönd (Nyroca fuligula (L)): Skotin í Cheshire á Englandi. 4 taumendur (Dafila a. acuta (L.)) : 1 skotin í Svíþjóð. 3 skotnar á Irlandi. 3 litlu-gráendur (Anas strepera (L.)): 2 skotnar á írlandi. 1 skotin á Englandi. II urtendur (Querquedula cr. crecca (L.)): 5 skotnar á írlandi. 1 skotin á Englandi. 1 skotin á Skotlandi. 2 skotnar á Frakklandi. 1 skotin í Belgíu. 1 skotin í Portúgal.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.