Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 62
Náttúrufræðingurinn Lokaorð Helstu niðurstöður geinarinnar eru eftirfarandi: Byggðin í Litlahéraði varð fyrir miklum áföllum í Skeiðarár- hlaupi um 1350 og þá aleyddust margir bæir. Þessum hamförum hefur í annálum verið ruglað saman við gosið í Öræfajökli 1362. Byggðin í Litlahéraði eyddist vegna öskufalls í eldgosinu 1362 en fátt fólk fórst í hamförunum. Vatnsflóð voru mun minni og ekki eins afdrifarík fyrir byggðina og álitið hefur verið hingað til og þau komu ekki frá hájöklinum. Sveitin var ekki í eyði nema í mesta lagi í aldarfjórðung því fólk var komið að Hofi og á fjóra aðra bæi strax árið 1387. Eldgosið var ekki innan öskjurtnar heldur utan við hana eða við öskjubarm þar sem lítil jökul- bráðnun átti sér stað. SUMMARY The Öræfajökull eruption 1362 The main conclusions of the article are: The Litlahérað Community was partly destroyed in a large jökulhlaup in Skeið- ará around AD 1350. Many farms were totally ruined. This hazardous event has in many Icelandic annals been mistaken for the Öræfajökull eruption in 1362. The Litlahérað Settlement was totally desolated in the eruption of 1362 because of heavy tephra fall. Most of the popula- tion escaped. The jökulhlaups were much smaller and not as fateful as has been suggested by former authors. They did not origi- nate in the caldera of Öræfajökull. The settlement was only abandoned for 25 years or even less since, according to chartularies, people had settled down again at the main farms already in 1387. The eruption occurred outside the caldera or at the caldera rim as only a small amount of glacier ice was melted, and no eruption occurred inside the caldera. Tilvitnanir og athugasemdir 1. Annalbrudstykke fra Skalholt. 1: G. Storm (útg.) 1888. Islandske Annaler indtil 1578. Norsk historisk Kildeskrfitfond, Christiania 1888. 664 bls. 2. Þetta eru Gottskálksannáll ritaður litlu fyrir 1600 en byggir á týndum annál sem talinn er skráður á 14. öld. Lögmannsannáll ritaður á 14. og 15. öld, Oddaverjaannáll ritaður á seinni hluta 16. aldar og Biskupa- annálar ritaðir um 1600. 3. Sigurður Þórarinsson 1958. The Öræfajökull eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica II (2), 1-99. 4. Sigurður Þórarinsson 1957. Hérað milli sanda og eyðing þess. Andvari 82, 35-47. 5. Bréf sr. Gísla Finnbogasonar til Árna Magnússonar . í Afmælisriti til dr. phil Kr. Kálunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 1914. Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn, 1914. 6. Skrá frá 1712 eptir ísleif sýslumann Einarsson um eyddar jarðir í Öræfum. Blanda, fróðleikur gamall og nýr 1. hefti 1918-20. Þar segir. "Þar hefur sézt til tópta fyrir 30 árum en nú er það allt í aura komið". 7. íslenzkt fornbréfasafn IV, bls. 202. 8. íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 773. 9. Sama heimild og nr. 6. ísleifur skrifar: "Sú er sögn manna ... að tvisvar hafi Öræfi af tekið. Aðrir segja þrisvar". Fyrst kemur lýsing sem á við gosið 1362, síðan bætir hann við. "í annað sinn hafi 18 bæi af tekið á Skeiðarársandi; sumir segja 16, aðrir 15. Eigi vita menn, hvað þeir heitið hafi. Þar sjást engin merki til". 10. Sigurður Stefánsson 1957. Sýslulýsingar 1744-1749, bls. 2. Sögufélagið, Reykjavík. 11. íslenzkt fornbréfasafn IV, bls 199. 12. Guðmundar saga Arasonar eftir Arngrím ábóta Brandsson. Bls. 150 í: Byskupasögur III, Hólabyskupar. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík, íslendingasagnaútgáfan 1953. Tilvitnunin er tekin upp úr 2. kafla sögunnar sem ber yfirskriftina Lýsing íslands. Þar kemur ekki fram hvaða hlaupi er verið að lýsa eða hvort um eitthvert sérstakt hlaup er að ræða. Vart koma þó önnur til greina en Kötluhlaup og hlaup undan Skeiðarárjökli og fugladauði af völdum jöklafýlu er einungis þekktur í Skeiðarárhlaupum. 13. Sigurður Þórarinsson 1974. Vötnin stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Menningarsjóður, Reykjavík, 254 bls. 14. Sjá grein Sigurðar Björnssonar (2003), Skeiðarársandur og Skeiðará (Náttúrufræðingurinn 71, 120-128). Þar fjallar hann um þetta hlaup og nefnir fleiri rök fyrir þeirri ályktun að þarna sé verið að lýsa Skeiðarár- hlaupi. 15. Sigurður Björnsson 2003. Skeiðarársandur og Skeiðará. Náttúru- fræðingurinn 71,120-128. 16. íslenzkt fornbréfasafn III, bls. 345. 17. íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 774. 18. íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 772. 19. Einar Ólafur Sveinsson 1948. Landnám í Skaftafellsþingi. Skaftfellinga- félagið, Reykjavík. 198 bls. 20. Einar Hálfdánarson 1918-1920. Af jöklinum, er öræfin hljópu. Blanda, fróðleikur gamall og nýr, 1, 55-59. 21. Oddur Einarsson 1971. íslandslýsing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 164 bls. 22. Gísli Oddsson (útg.1942). íslenzk annálabrot og Undur íslands. Þorsteinn M. Jónsson 1942, Akureyri. 135 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR’ S ADDRESS Sigurður Björnsson Kvískerjum 785 Öræfum Um höfundinn #Sigurður Björnsson (f. 24. apríl 1917) bóndi á Kvískerjum í Oræfum. Samhliða búrekstri hefur Sigurður talsvert Ý unnið með þungavinnuvélar, einkum jarðýtur. Hann V hefur fylgst með og tekið þátt í rannsóknum ýmissa / fræðimanna á ummerkjum og afleiðingum eldsumbrota k í Öræfajökli. Má þar nefna athuganir Jóns Jónssonar, ■ Sigurðar Þórarinssonar, Gísla Gestssonar o.fl. Hann ■ hefur lengi stundað ýmis félagsmála- og fræðastörf og I skrifað greinar í tímarit og bækur um náttúrufræði, átthagafræði og um héraðssögu Austur-Skaftfellinga. 132 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.