Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 8
■ NIÐURSTÖÐUR 3. mynd. Áœtlaður fjöldi hrafnsóðala í ábúð í Þingeyjarsýslum árin 1981-1998. - Estimated number of occupied Raven terri- tories in Þingeyjarsýslur 1981-1998. Breytingar á STOFNSTÆRÐ Alls er 141 hrafnsóðal þekkt á athugunarsvæð- inu í Þingeyjarsýslum (2. mynd). Á árunum 1981- 1998 voru að meðaltali skoðuð 86 óðul á ári, fæst 29 og flest 126 (I. tafla). Oðalsbundnir hrafnar voru flestir í upphafi at- hugunartímans og fram- reiknuð gögn sýna að árið 1981 voru 88 óðul í ábúð, eða sem samsvarar 60% óðala. I lok tímans voru 58 óðul í ábúð, eða 40% óðala. Aðhvarfsgreining sýndi mjög marktæka neikvæða línulega leitni í Ijölda óðala í ábúð á athugunartímanum (Fll7 = 24,5; P<0,001), og aðhvarfsgrein- ingin skýrir um 61% af breytileikanum í tímaröðinni (3. mynd). Fækkunin nemur 31%, eða að jafnaði 2,1% á ári. Miðað við þessa fækkun helmingast hrafnastofninn á svæðinu á 32 árum. Um allt athugunarsvæðið má linna óðul sem hafa ekki verið notuð í mörg ár samfellt og eru því komin í eyði. Sum svæði virðast koma verr út en önnur og má þar nefna svæðið umhverfís Mývatn og öræfín austur af vatninu þar sem nánast öll óðul eru í eyði (2. mynd). I Ljósa- vatnsskarði, Kinn og Fljótsheiði er einnig áberandi hve mörg óðul hafa fallið úr ábúð. Hlutfall varppara og ungaframleiðsla Hlutfall varppara á óðulum í ábúð var nokkuð stöðugt á athugunartímanum, eða að meðaltali 85% (74-100%). Aðhvarfs- greining sýndi enga marktæka leitni í gögn- unum (Fu? = 0,14; P - 0,8). Á árabilinu 1981-1985 var fylgst með varpárangri en ekki eftir það. Að meðaltali misfórst varp í 23% tilfella og í 88% þeirra tilvika af mannavöldum. Áætluð ungaframleiðsla á at- hugunarsvæðinu féll um 40%, úr um 200 ungum í um 120 unga (1. tafla). Veiðiálag í Þingey/arsýslum Veiðitölur sýna hámark í hrafnaveiði á árunum 1988-1991 en þávoru veiddir200- 400 hrafnar á ári (2. tafla). Árin þar á undan var heildarveiðin ábilinu 100-200 fuglar. Ef einungis er litið á veiðitölur Inga Yngva- sonar má sjá mikla aukningu á árunum 1981 - 1991 og á því tímabili jókst veiði hans að meðaltali um 24% á ári. Ef veiðitölum annarra veiðimanna er bætt við og sama tímabil skoðað, jókst veiðin að meðaltali um 14% á ári. Frá og með 1992 eru einungis tiltækar veiðitölur Inga og þær sýna kyrrstöðu eða hæga aukningu á tímabilinu 1992-1998, eða að meðaltali um 1% á ári. Skráð hrafnaveiði í Þingeyjarsýslum hefur um árabil verið meiri en sem nemur áætlaðri ungaframleiðslu á svæðinu (1. og 2. tafla). ■ UMFJÖLLUN Það ætti ekki að koma neinum á óvart að hröfnum er að fækka í Þingeyjarsýslum. Rannsóknir á árunum 1981-1985 leiddu í ljós að sum ár voru fleiri hrafnar skotnir á þessu svæði en sem nam árlegri viðkomu stofnsins (Kristinn H. Skarphéðinsson o.fl. 1990). Því 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.