Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 9
1. tafla. Áætluð stœrð og afkoma hrafnastofnsins í Þingeyjarsýslum 1981-1998. - Esti- mated size and young production of the Raven population in Þingeyjarsýslur 1981-1998. Ár Year Óðul skoðuð Numher of territories cliecked Áætlaður fjöldi óðala í ábúð' (% í ábúð) Estimated number of occupied territories1 (% occupied) Áætlaður fjöldi óðala með varppörum 1 Estimated number of breeding pairs' Ungar/óðal í ábúð2 Young/ occupied territory2 Áætluð unga- framleiðslaf Estimated production ofyoung3 1981 93 88 (62%) 11 2,3 202 1982 110 78 (55%) 68 2,2 172 1983 122 86 (61%) 66 1,9 162 1984 126 86 (61%) 68 2,0 172 1985 99 74 (53%) 68 2,6 193 1986 48 91 (65%) 71 2,1 191 1987 73 77 (55%) 68 2,1 162 1988 104 66 (47%) 62 2,1 140 1989 76 69 (49%) 59 2,1 144 1990 98 68 (48%) 50 2,1 142 1991 84 74 (52%) 60 2,1 155 1992 78 65 (46%) 54 2,1 137 1993 29 53 (38%) 53 2,1 1 12 1994 68 73 (51%) 60 2,1 152 1995 81 61 (43%) 50 2,1 128 1996 69 65 (46%) 53 2,1 137 1997 79 70 (49%) 57 2,1 146 1998 104 58 (41%) 53 2,1 122 ' Gögn um ábúð á hrafnsóðulum voru notuð til að framreikna fjölda óðala í ábúð og stærð varpstofns hrafna á hverju ári miðað við að 141 hefðbundið óðal sé á svæðinu. - Data for occupancy were used to calculate tlte number of occupied territories and breeding pairs for eaclt year, assuming tltere are 141 traditional territories in tlie area. 2 Gögn um unga sem komust upp að meðaltali á hreiður í ábúð 1981-1985 eru samkvæmt Kristni H. Skarphéðinssyni o.fl. (1990). Meðaltal þessara ára var notað fyrir 1986-1998. - The figures for number of young per occupied territory 1981-1985 are based on Kristinn H. Skarphéðinsson et al. (1990); the average for this period was used for 1986-1998. 3 Ungaframleiðsla er margfeldi af óðulum í ábúð og meðalfjölda unga á hvert óðal í ábúð. - The total number of young fledged was calculated by multiplying tlie number of occupied territories and the mean number of young fledged per occupied terrilory. er ljóst að stofninn gat ekki staðið undir sér nema með aðflutningi fugla frá öðrum svæðum, enda sýndu endurheimtur merktra hrafna í Þingeyjarsýslum á þessum árum að 22% þeirra voru aðkomnir. Talningar á árunum 1981-1998 sýna hæga en jafna og stöðuga fækkun hrafna á rannsóknarsvæð- inu. Nærtækasta skýringin á fækkuninni er ofveiði og sem dæmi um ástandið má nefna að frá um 1990 hefur veiði eins manns í Mývatnssveit verið meiri en sem samsvarar allri ungaframleiðslu á rannsóknarsvæðinu. Fækkun hrafna getur haft neikvæð áhrif á aðrar lífverur og er þá helst að nefna fálkann. Rannsóknir á fálkum í Þingeyjarsýslum á árununi 1981-1996 leiddu í ljós að 52% 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.