Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 21
JÓHANN PÁLSSON Blóðkollur Sanguisorba OFFICINALIS L. OG HÖSKOLLUR SANGUISORBA ALPINA Bunge (Rosaceae) á Islandi Nokkrar tegundir af œttkvíslinni Sanguisorba L. eru rœktaðar til skrauts í görðum hér á landi en þar að auki vaxa tvær tegundir utangarðs. Þœr eru blóðkollur Sanguisorba officinalis L„ sem er gamall þegn íslensku flórunnar, og S. alpina Bunge, sem kalla mœtti höskoll á íslensku, en hann mun hafa slœðst út frá ræktun fyrir u.þ.b. einni öld. Vex hann nú víða um land, einkum við bæi eða í röskuðu landi. ótt þessar tegundir séu um margt ólíkar í útliti og hegðun virðast fæstir hafa gert sér grein fyrir að hér sé um tvær tegundir að ræða. Að minnsta kosta er aldrei getið unt annað en Sanguisorba offtcinalis í gróðurfars- lýsingum og flórulistum og öll eintök sem til eru í grasasöfnum af Sanguisorba frá íslandi eru talin til þeirrar tegundar þótt um báðar tegundirnar sé þar að ræða. Þegar ég tók við starfi í Lystigarðinum á Akureyri vorið 1978 var það höskollur sem þar var Jóhann Pálsson (f. 1931) er líffræðingur að mennt og lauk kand.fil.-prófi frá Uppsalaháskóla 1973. Hann stundaði doktorsnám við grasafræðideild Hppsalaháskóla á árunum 1973-1979, viðfangs- efni Poa glauca/nemoralis á íslandi og í nágranna- löndunum. Hann var forstöðumaður Lystigarðsins á Akureyri 1978-1985 og garðyrkjustjóri Reykja- víkur frá 1985. ræktaður í sýningarbeðinu með íslenskum plöntum og var hann inerktur sent blóð- kollur, Sanguisorba offtcinalis. Það er kominn lími til að þeir sem áhuga hafa á náttúru landsins geri sér grein fyrir að hér finnast tvær tegundir og er því tilgangurinn með þessum skrifum að lýsa þeint og auðvelda fólki að greina á milli þeirra; einnig að kortleggja útbreiðslu þeirra hér á landi. ■ AÐFERÐIR og GÖGN Við þessa vinnu var stuðst við þau þurrkuðu eintök sem til eru í grasasöfnum Náttúrufræðistofnunar Islands í Reykjavík (ICEL) og grasasafni Kaupmannahafnar- háskóla (C) auk ritaðra heimilda samkvæmt skrá Akureyrarseturs Náttúrufræðistofn- unar íslands frá 02.03.1995. Umfram allt er hún þó byggð á eigin athugunum, en höfundur hefur leitast við að koma á sem flesta fundarstaði tegundanna, safna ein- tökum og ræða við staðkunnuga. Greiningin á Sanguisorba alpina er byggð á greiningar- lykli og teikningu í Flora of the U.S.S.R. (Komarov 1941), safneintökum sem athuguð voru í grasasafni Kaupmannahafnarháskóla, en auk þess hefur Gertrud Dahlgren, prófessor við háskólann í Lundi, einn helsti sérfræðingur í þessari ættkvísl, staðfest greininguna á íslenskum eintökum sem henni voru send. Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 163-173, 1999. 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.