Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 25
3. mynd. Útbreiðslukort fyrir blóðkoll- Distribution map for Sanguisorba officinalis L. Náttúrufræðsitofnun Islands. Sanguisorba alpina Bunge. Náttúrufræðistofnun Islands. og eru þekktir fundarstaðir þar frá Sölvahamri í Breiðu- vík og austur að Vatns- holti; hitt útbreiðslusvæð- ið nær frá Borg á Mýrurn og allt suður í Geldinganes (3. mynd). Á þessum slóðum er hann víða bundinn við ströndina, en hann er einnig algengur umhverfis Esjuna, austur eftir Mos- fellsheiði og austur að Þingvallavatni. I grasasafni Náttúrufræðistofnunar Is- lands í Reykjavík er til eitt eintak frá Hveragerði. Ekki hefur mér tekist að finna hann þar, en sá fundar- staður er áhugaverður vegna þess að hann er töluvert langt frá öðrum fundarstöðum á Suðvest- urlandi. Blóðkollurinn vex alls staðar í óröskuðu landi og í tiltölulega frjóu gras- lendi eða blómabrekkum. Fylgitegundir eru oft mjaðjurt og fjalldalafífill. Blóðkollurinn vex alls staðar fjarri bæjum og ekkert bendir til þess að hann hafi borist hingað til lands með mönnum. Hann er það hitakær að óhugs- andi er að hann hafi vaxið hér á kuldaskeiðum ísaldar og mun hann hafa borist hingað einhvern tíma eftir að seinasta kuldaskeiði lauk. Eftir landnám hefur úlbreiðsla hans stöðvast að mestu. Hann er eftirsótt beitarplanta og nær sjaldan að mynda fræ þar sem rnikið beitarálag er. Á Mosfellsheiði og í Grafningi eru plönturnar oftast örsmáar niðri í grassverðinum og blómgast ekki, en þar sem beit hefur verið létl af verða þær vöxtulegri og blómgast. Blóðkollur er gömul lækningajurt eins og sjá má af tegundarheitinu (officinalis=í fór- um lyfsalans). í rótinni eru sútunarsýrur sem valda æðasamdrætti og var hann áður not- aður til að stöðva blæðingar, lækna blóð- kreppusótt o.fl. Einnig var hann notaður við dýralækningar gegn innyfla- og ormaveiki. Blóðkollurinn var því oft ræktaður til þeirra nota áður fyrr. Höfundur minnist þess ekki að hafa séð blóðkoll hér í görðum, að undan- skildum grasagörðunum, og engin merki eru þess að hann hafi dreil'st út frá ræktun. HöSKOLLUR SaNGUISORBA ALI’INA BUNGE Heimkynni höskollsins eru á norðvestan- verðu miðhálendi Asíu, allt vestan frá Pamír norðaustur að Bajkalvatni (Komarov 1941). Vex hann þar á eða ofan við skógarmörk, einkum á vatnsbökkum og meðfram ám og lækjum. 167
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.