Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 46
Lífskeðja núlifandi lífvera Óslitin sjálfskviknun einföldustu gerða 5. mynd. Kenning Lamarcks umframvindu lífheimsins. Hver hringur á lífskeðju núlifandi lífvera táknar lífsform sem þróast hafa af örverum er urðu til við sjálfstœða sjálfskviknun/ Því tieðar í keðjunni sem lífvera er núna, þeim mun styttri tími er síðan forveri hennar kviknaði. (Bowler 1984.) hefur lengi haft, hefur orðið til þess að framlimir eru orðnir lengri en afturlimir og hálsinn hefur lengst svo mjög að skepnan getur seilst sex metra upp án þess að rísa upp á afturfæturna. (Philo- sophie zoologique, 7. kafli. Tilvitnun sótt í Oldroyd 1983, bls. 31.) Á sama hátt gerði Lamarck ráð fyrir því að slöngurnar hefðu orðið langar og mjóar af að leynast í grasi og inisst fæturna af lang- varandi notkunarleysi. Um miðja fjórðu öld f.Kr. raðaði Aristó- teles öllum dýrum í beina röð eða stiga, þar sem maðurinn var í efsta þrepi en botnföst lagardýr á borð við kórala og mosadýr neðst. Lamarck sá af reynslu sinni af flokkun að stiginn hlaut að greinast, og voru greinarnar á lífskeðju hans (6. mynd) til komnar við aðlögun að breytilegum skil- yrðum á ýmsum tímum jarðsögunnar. Hann gerði ekki ráð fyrir að tegundir dæju út; til þess væri máttur náttúrunnar of mikill. Framandlegir steingervingar voru að mati hans merki um áfanga í þróuninni í átt til einhverra þeirra tegunda sem nú eru uppi. Samtímamenn Lamarcks leiddu þróunar- kenningu hans að mestu hjá sér. Má meðal annars kenna það helsta keppinauti hans, 6. mynd. Hin greinótta lífskeðja Lamarcks. (Bowler 1984.) 188
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.