Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 57

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 57
2. mynd. Lœkjaskott, Hydrurus foetidus, úr Glerá, Akureyri 1981; 40-föld stœkkun. - A sample of Hydrurus foetidus from Glerá, Akureyri 1981. Obj. 40x. Ljósm./photo: Helgi Hallgrímsson. í ættkvíslinni Hydrurus, ættinni Hydrura- ceae og ættbálkinum Hydrurales. Gullþör- ungar eru nú taldir í fylkinguna Chormo- phyta, ásamt brúnþörungum, kísilþörungum, skoruþörungum o.fl. flokkum. ■ LÆKJASKOTT Á ÍSLANDl Lækjaskottsins var fyrst getið hér á Iandi af frönsku þörungafræðingunum Hariot (1893) og Belloc (1894), sem fundu það í nokkrum ám á Vestfjörðum. Bprgesen (1899) getur þess úr Þverá á Suðurlandi. Greinarhöfund- ur getur um það í Galtará á Eyvindar- staðaheiði (1977). í „Veröldinni í vatninu“ (L útg. 1979) er það talið algengt í ám og lækjum, helst til íjalla, og í 2. útg. sömu bókar (1990) er þess getið að það hafí þakið „steina í botni Glerár á Akurcyri, forstreymis, með samfelldu brúnu slýlagi um miðjan júní 1981“. Lækjaskottið er algengt hér á landi, a.m.k. norðanlands. Eins og þegar var getið er stundum svo mikið af þessum þörungi í ánum að hann þekur alla steina á botninum, með 1-10 sm þykku hlaupkenndu lagi, og verður botninn þá brúnn eða grábrúnn tilsýndar. Á láglendinu vex hann helst á vorin, í maí-júní, en þegar líður á sumar og vatnið hlýnar hverfur hann oftast og aðrir þörungar taka við. Til fjalla má finna hann allt sumarið, aðallega í lækjum og kvíslum sem koma undan jöklum eða fönnum, og er þá oftast mest af honum nálægt upptökum kvíslanna, þar sem vatnið er kaldast. Við þær aðstæðursafnastjökulleiríhlaupið, svo það verður öskugrátt tilsýndar á botninum. I Glerá við Akureyri vex lækjaskottið oft í stórum stíl á vorin og byrjar líklega oftast að vaxa meðan áin er ísi lögð. Eftir vorleysingar í júní ber jafnan lítið á því, enda er líklegt að hið stóraukna vatnsmagn og straumur leysingavatnsins rífi meginið af því í burtu. Einnig fylgir leysingunum oft gríðarleg moldarmengun í ánni. í reksýnum, sem tekin voru úr Glerá á mánaðar fresti árin 1971-1972, fannst lækja- skott þó aðeins á tímabilinu frá 14. júní til 1. október, en það mun vera sá tími sem það vex mest í upptakakvíslum hennar. Reyndar fannst það líka í nokkru magni fastvaxið á steinum í ánni á Oddeyri í ágúst 1981 (Kristín Aðalsteinsdóttir 1987). Geta ber 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.