Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 58
þess að Glerá er að jafnaði mjög köld;
meðalhiti hennar að sumri er aðeins um 5°C.
Til skamms tíma var lækjaskottið eini
þörungurinn á Islandi sem gat þakið árbotna
með samfelldu teppi, en nýlega hefur kísil-
þörungurinn „vatnaflóki", Didymosphenia
geminata, borist hingað til lands og náð
ótrúlegum þroska og vexti á skömmum tíma.
Má segja að hann hafi lagt undir sig allar
meginárnar í Borgarfjarðarhéraði og hefur
auk þess orðið vart (1996) í nokkrum ám á
Norðurlandi vestra. Öfugt við lækjaskottið
virðist vatnaflókinn vera mest á láglendi og
dreifast upp eftir ánum. Svipaðs ofvaxtar
hefur víðar orðið vart hjá þessari tegund og
er talið hugsanlegt að þynning ósonlagsins
og aukning á útfjólubláu ljósi eigi þátt í því.
Vonandi nær hann jafnvægi hér á næstu
árum, eins og lækjaskottið hefur fyrir löngu
gert.
■ HEIMILDIR
Belloc, Émile 1894. La flore algologique d’eau
douce de Islande. Assoc. Fran§ais pour
l’avancement de science fusonne avec 1’Assoc.
scientifique de France, Congrés de Caen 1894.
Bprgesen, F. 1899. Nogle Ferskvandsalger fra
Island. Botanisk Tidsskrift 22. 131-138.
Gunnar Steinn Jónsson, Ingi R. Jónsson &
Sigurður M. Einarsson 1997. Þörungurinn
vatnaflóki í íslenskum ám. Lesbók Morgunbl.,
24. maí 1997.
Hariot, P. 1893. Contribution a l’étude des
Algues d’eau'douce d’Islande. Journal de
Botanique VII. 313-318.
Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu, 1.
útg. 1979, (2. útg. 1990). Námsgagnastofnun,
Reykjavík.
Helgi Hallgrímsson 1998. Þörungaskrá. Skráyfir
íslenska land- og vatnaþörunga (handrit).
Kawecka, Barbara 1981. Sessile algae in Euro-
pean mountain streams. 2. Taxonomy and
autecology. Acta hydrobiol. 23 (1). 17-46.
Kristín Aðalsteinsdóttir 1987. Líf í ám og
lækjum á Akureyri. Náttúrugripasafnið á
Akureyri, Fjölrit nr. 14.
Smith, Gilbet M. 1950. The Fresh-Water Algae
of the United States (2nd. ed.). New York/
Toronto/London. 720 bls.
Starmach, Karol 1980. Chrysophyceae - Zloto-
wiciowce (Chrysophyta I). Flora Slodko-
wodna Polski. Tom 5. Polska Akademia
Nauk, Warszawa / Kraków.
West, G.S. & F.E. Fritsch 1927. A treatise on
the British fresh-water algae. New and revised
edition. Cambridge. 534 bls.
■ SUMMARY
The Chrysophyte Hydrurus FOETIDUS
IN ICELAND
Hydrurus foetidus was first reported from Ice-
land by Hariot (1893) and Belloc (1894), from
the NW-peninsula. In the years 1970-1980 the
present author observed it many times in rivers
and rivulets of North-Iceland, mainly in those
originating from glaciers and fims in the moun-
tains. In the river Glerá at Akureyri it was found
covering the stones on the bottom in the middle
of June 1981, and in 1971-1972 it was found
drifting in this river the whole summcr. It seems
to prefer cold and ralher rapidly flowing water,
and in lowland it is commonest in the spring.
PóSTFANG HÖFUNDAR/AuTHORS ADDRESS
Helgi Hallgrímsson
Lagarási 2
700 Egilsstöðum
200