Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 65
Kóraldýrið náhönd (Alcyonium digitatum L.) er algengt við Surtsey og fannst þar fyrst 1969(4. mynd). Þörungar breyta mikið lífsskilyrðum dýra á grunnsævi og að sjálfsögðu einnig við Surtsey. Dýrin eru ýmist ásætur á þörung- unum, þ.e. þau sitja föst á þeim, eða eru þar á beit. Þá leita þau sér skjóls innan um þör- ungana. Af ásætum ber einna mest á mosadýrum og hveldýrum við Surtsey. Algengt er t.d. að mosadýrið Membranipora membran- acea (L.) myndi stórar breiður á þaranum (Laminaria). 2. tafla sýnir í grófum dráttum hvaða dýr hafa fundist á grunnsævi og í fjöru við Surtsey. Af þeim sem greind hafa verið og ég hefi handbærar upplýsingar um eru mosadýrin flest, þótt sýni frá sumum árunum hafi ekki verið greind til tegundar. Yfir 30 tegundir af burstaormum hafa verið greindar, en þau gögn eru ekki handbær. Hveldýrin voru orðin 26 árið 1977 og hefir sennilega fjölgað síðan. Allmikið er af niarflóm, fortálknum og samlokum, eins og taflan sýnir. I seinni tíð hefir verið notuð sérstök Ijósmyndatækni til þess að sýna samfélög dýra og þörunga við Surtsey. Á hún einnig að gefa nokkra tölulega hugmynd um lífverurnar þar. Þessi gögn eru í vinnslu og gefa góðar vonir um árangur en höfundur þessarar greinar hefir ekki unnið að þeim rannsóknum. ■ HEIMILDIR Aðalsteinn Sigurðsson 1965. Report on Marine Biological Survey Around and on Surtsey. Surtsey Res. Prog. Rep. 1. 23-25. Aðalsteinn Sigurðsson 1968. The Coastal Inver- tebrate Fauna of Surtsey and Vestmannaeyjar. Surtsey Res. Prog. Rep. IV. 95-107. Aðalsteinn Sigurðsson 1970. The Benthonic Coastal Fauna of Surtsey in 1968. Surtsey Res. Prog. Rep. V. 70-77. Aðalsteinn Sigurðsson 1972. The Benthic Coastal Fauna of Surtsey in 1969. Surtsey Res. Prog. Rep. VI. 91-96. Aðalsteinn Sigurðsson 1999. A survey of the Benthic Coastal Fauna of Surtsey in 1992, and a Comparison with Earlier Data. Handrit. Anton Galan. Munnlegar upplýsingar um marflær. Erlingur Hauksson 1982. A survey of the subtidal fauna of Surtsey in 1974. Surtsey Res. Prog. Rep. IX. 59-61. Erlingur Hauksson 1992. Studies of the Subtidal Fauna of Surtsey in 1980 to 1987 and Changes in Subtidal Fauna from 1964 to 1987. Surtsey Res. Prog. Rep. X. 33-42. Lindroth, Carl H., Hugo Anderson, Högni Böðvarsson & Sigurður H. Richter 1968. Pre- liminary Report on the Surtsey Investigation in 1967. Terrestrial Invertebrates. Surtsey Res. Prog. Rep. IV. 77-82. Nicolaisen, W. 1967a. Marine Biological Studies Around Surtsey. Surtsey Res. Prog. Rep. III. 68-69. Nicolaisen, W. 1967b. Studies of Bottom Ani- mals Around Surtsey. Proceedings of the Surtsey Research Conference, Reykjavík, June 25th - 28th, 1967. 34-35. Nicolaisen, W. 1968. Marine Biological Studies of the Sublittoral Bottoms around Surtsey. Surtsey Res. Prog. Rep. IV. 89-94. Nicolaisen, W. 1970. Studies of the Subtidal Fauna of Surtsey in 1968. Surtsey Res. Prog. Rep. V. 63-67. Stephensen, K. 1937. Marine Isopoda and Tanaidacea. The Zoology of Iceland, Vol. III, Part 27. Unnur Skúladóttir 1966. Report on the Marine Biological Survey around and on Surtsey. Surtsey Res. Prog. Rep. II. 67-73. PÓSTFANC HÖFUNDAR Aðalsteinn Sigurðsson Vallarbraut 8 170 Seltjarnamesi. 207
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.