Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 78
6. mynd. Jarðlagasnið frá Eyrarbakka, Litla-Hrauni og Stokkseyri. — Stratigraphical
sections from Eyrarbakki, Litla-Hraun, and Stokkseyri, South Iceland. 1. Shell samples
(see tables 2-4). 2. Shells, more-iess. 3. Soil lenses. 4. Pebbles. 5. The Þjórsá lava. 6. Peat.
7. Tephra. 8. Shell fragments and shells. 9. Sand. 10. Sand mixed with soil. 11. Soil.
(Þorleifur Einarsson 1966 og 1968). Það
hafði þau áhrif að jöklar víða um heim, m.a. á
Suðurskautslandinu og Grænlandi, drógust
meira saman en þeir höfðu áður gert, en
leysingarvatnið rann til sjávar með þeim
afleiðingum að yfirborð heimshafanna fór
hækkandi. Svo virðist sem þessi sjávar-
borðshækkun hafi víðasl náð hámarki fyrir
4000-4400 árum og þá náð á bilinu 3,5 - 4,7
m yfir núverandi sjávarmál (Fairbridge 1976,
Ireland 1986). A þessum tíma byrjuðu
nákuðungslögin í Hrútafirði að myndast
(Guðmundur G. Bárðarson 1910, Sigurður
Þórarinsson 1955, Jón Eiríksson o.fl. 1998).
220