Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 79

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 79
• mynd. Skeljalög frá myndmartíma nákuðungslaga á Eyrarbakka. Efra gjóskulagið er ]l'ð neðri enda hnífsins. - Shell layers from the Mid-Holocene Nucella transgression at Eyrarbakki, South Iceland. The upper tephra layer, 110 cm above the Þjórsá lava, is visible under the knife. Ljósm./photo: Matthildur B. Stefánsdóttir 1995. það verður því að teljast afar líklegt að á þessum tíma, þegar sjór stóð hátt, hafi flætt yfir fjörukambinn í Flóa og skelja- 'ögin hlaðist upp í mýrinni sem þar var fyrir. Fyrir um það bil 2500 árum kólnaði á ný á nútíma, vatn bast aftur í ís og jöklar stækkuðu og sjávarborð lækkaði (Þorleif- Ul Einarsson 1961 og 1962). Þá tók að bera fr'eira á jarðvegsblöndun inn í sjávarsetið, °ins og sjá má af moldarbornu lögunum efst í jarðlagasniðunum. Fyrir um 2000 atum virðist sjávarborð aftur komið í uúverandi horf (Berglund 1971, Ireland 1986). Þá tók að mestu fyrir myndun skeljalaganna og sjór náði aðeins að örjótast inn yfir fjörukambinn í verstu yeðrum. Af þessu má ráða að skeljalögin á Stokkseyri og Eyrarbakka hafi myndast samtímis og í sama áflæði sjávar og ná- kuðungslögin á norðurströnd landsins. ■ NÁKUÐUNGSLÖGIN Ef gert er ráð fyrir að nákuðungslögin hafi myndast við áflæði sjávar má ætla að sjávarborð hafi hækkað jafnt allt umhverfis landið. Sjávarset með sædýraleifum ætti því að hafa hlaðist upp meira eða minna meðfram ströndum landsins. Hinu er ekki að leyna að nú finnum við aðeins slitrur af þessum lögum hér og þar. Vafalítið eru þau víða rofin burt, þar sem þau mynduðust í svo lítilli hæð yfir sjó og nálægt ströndinni. Við opnar og óvarðar strendur hefur varla þurft meira en foráttubrim til þess að rífa þau niður. Þá hefur svæðisbundið landsig vafalítið hjálpað til við að eyða lögunum. Á Reykjavíkursvæðinu hafa ekki fundist neinar menjar unt þetta áflæði, t.d. í fjöru- mónum í Seltjörn, en hann byrjaði að myndast fyrir um 9000 árum og þar tók íyrir mómyndun fyrir um 3000 árum (Sigurður 221
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.