Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 88

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 88
Um 80 saimtarfsmenn 4. mynd. Helstu þœttir botndýraverkefnisins. botnfiska. Einstaklingar innan samfélags þurfa að glíma við breytileg skilyrði í um- hverfinu, t.d. mismunandi fæðuframboð og hitastig, ásamt því að keppa um takmörkuð gæði við einstaklinga eigin tegundar og annarra. Síbreytilegt samspil lífvera og um- hverfis hefur þannig áhrif á gerð og út- breiðslu samfélaganna. Rannsóknir á sam- félögum botndýra byggjast á þekkingu á því hvaða tegundir mynda samfélagið og hversu algengar þær eru, en botndýraverk- efnið gefur færi á að greina samfélög botn- dýra við ísland; meta hversu algeng hin ýmsu samfélög eru og ákvarða úlbreiðslu þeirra. Þess er vænst að afrakstur núverandi rannsókna á íslenskum botndýrum bæti verulega við fyrri þekkingu á lífríki hafsbotnsins og auki skilning á þeim þáttum sem ráða útbreiðslu teg- unda og dýrasamfélaga í sjó. Botndýraverkefnið er unnið á vegum umhverfis- ráðuneytisins í samstarfi Hafrannsóknastofnun- arinnar, Náttúrufræði- stofnunar íslands, Líf- fræðistofnunar Háskói- ans, Sjávarútvegsstofn- unar Háskólans og Sand- gerðisbæjar. í Sandgerði er rekin sérstök rann- sóknastöð í tengslum við verkefnið; hún ber heitið Rannsóknastöðin í Sand- gerði. Samstarfsstofnan- irnar skipa hver um sig einn fulltrúa í verkefnis- stjórn og er formaður hennar skipaður af um- hverfisráðuneytinu. Daglegur rekstur verkefn- isins er í höndum þriggja sérfræðinga frá Hafrann- sóknastofnuninni, Nátt- úrufræðistofnun og Líf- fræðistol'nun. Auk þess taka um 80 innlendir og erlendir vísindamenn þátt í verkefninu og rannsaka þann efnivið sem safnað er á vegum þess. Nú verður reynt að lýsa meginþáttum verkefnisins (4. mynd). ■ SÖFNUN SÝNA Gerð var áætlun um að safna botndýrum á 600 stöðum, sem voru valdir þannig að sýnin gæfu sem réttasta mynd af lífrfki sjávarbotnsins. Skilgreint var hvaða atriði réðu vali á sýnatökustöðum, svo hægt væri að meta hversu ítarleg og hlutlæg gögnin væru. Efnahagslögsögunni var skipl upp í 230
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.