Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 89

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 89
5. mynd. Fólk að störfum í Rannsóknastöðinni í Sandgerði. Ljósm. Sigmar A. Steingríms- son. fjölda 0,25 x 0,5 sjómflna reita. Teknar voru saman tiltækar upplýsingar um botnhita (meðaltal og staðalfrávik áranna 1985-1992 í febrúar- og marsmánuði), dýpi og halla sjávarbolns innan hvers reits. Þessi alriði voru notuð við klasagreiningu og leiddi hún í ljós að efnahagslögsögunni mátti skipta í 17 hafsvæði sem hvert um sig náði yfir hafsbotnssvæði þar sem framangreindir um- hverfisþættir voru áþekkir. Sýnatöku- stöðunum var deilt á svæðin en tilviljun réð staðsetningu innan hvers svæðis. A hverjum stað eru tekin sýni með allt að fimm mismunandi tækjum og fer það eftir botngerð hvaða tækjum hægt er að beita. Sérstakir togsleðar eru notaðir til að safna dýrum sem eru á sveimi rétt yfir eða á botn- inum. A leðju-, sand- eða malarbotni er hægt að safna dýrum sem lifa í botninum, með því að moka upp botnseti með sérstökum greipum og plógum. A grýttum botni eða þar sem klöpp er undir eru dýrin skafin af botninum með sérstaklega styrktum skröp- um. A öllum söfnunarstöðum er sjávarhiti og selta nræld ef því verður við komið. Sýnatakan er langt komin og er þess vænst að henni Ijúki fljótlega upp úr alda- mótunum. Flestum sýnanna hefur verið safnað af skipi Hafrannsóknastofnunar- innar, Bjarna Sæmundssyni, og af skipi Háskólans í Bergen, Hákon Mosby, en einn leiðangur var farinn á færeyska skipinu Magnúsi Heinasyni. ■ ÚRVINNSLA SÝNA Þegar sýnin eru komin á skipsdekk er botnleðja, sandur og grjót sigtað trá að nrestu áður en sýnin eru sett í geymslu- vökva. Að leiðangri loknum eru sýnin send til Rannsóknastöðvarinnar í Sandgerði (5. mynd). Þar tína sérþjálfaðir starfsmenn dýrin úr sýnunum og flokka þau til um 160 helstu fylkinga og hópa dýraríkisins. Þessi verkþáttur er afar tímafrekur og dýr. Flokkað er samkvæmt staðlaðri aðferð. Þegar dýrin eru tínd og flokkuð úr hverju 231
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.