Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 97

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 97
1. mynd. Andalúsít-kýanít-sillimanít keifið, sem sýnir stöðug- leika viðkomandi steinda sem fall af hita og þrýstingi. 1Kb- 1000 bör. Þrýstingur sem nemur 1 Kb svarar til u.þ.b. 4000 metra dýpis í jarðskorpunni. steind að vera stöðug yfir tiltekið hita- og þrýstings- bil. I samræmi viðþað er F = 2 og af því leiðir að P = C, þ.e. fjöldi steinda er jafn fjölda efna. Við sérstakar aðstæður geta steindir þó verið einni eða tveimur fleiri en efni. Ut úr hamreglu Gibbs má lesa að F = 1 í l'yna tilvikinu og F = 0 í því síðara. I myndbreyttum leir- steini er oft að finna eina eða fleiri steindir með efnasamsetninguna Al2SiOv Til eru þrjár steindir með þessa efna- samsetningu. Þær heita andalúsít, kýanít og silli- manít. A 1. mynd er sýnt stöðugleikasvið þeirra sem fall af hita og þrýst- ingi. í þessu kerfi er efnið eitt (C = 1) og samsetning þess er Al,SiO,. Ef allar steindirnar þrjár finnast í sama bergi má með að- stoð 1. myndar finna hvaða hiti og þrýstingur ríkti í berginu þegar þessar steindir mynduðust. Þannig fæddist sú hugmynd hjá Goldschmidt að lesa mætti út úr steindum í bergi við hvaða liita og þrýsting þær hefðu myndast Það myndbreytta berg sem Goldschmidt rannsakaði á Oslóarsvæðinu er aðallega gert úr súrefnissamböndum (oxíðum) af fimm frumefnum. Þau eru ál, kalsíum, járn, magnesíum og kísill. Hvað varðar steindir sýna járn og magnesíum svipaða eiginleika og því má líta á þau sem eitt efni. I öllu hinu myndbreytta bergi er gnægð kísils umfram hin efnin, sem leiðir lil þess að það binst alltaf að einhverju leyti súrefni einu sér og myndar steindina kvars. í berginu var breytilegt magn oxíða af áli, kalsíum og járni+magnesíum. Þessurn efnum, og þeim kísli sem ekki er f kvarsi, má blanda saman í ýmsum hlutföllum til að rnynda steindir. Þeim steindum má varpa á svokallað ACF- línurit (A = áloxíð, C = kalsíumoxíð og F = járnoxíð + magnesíumoxíð), sem sýnt er á 2. mynd. Línurit sem þetta gildir aðeins á ákveðnu hita- og þrýstingsbili. Sé annað- hvort hita eða þrýstingi breytt nógu mikið hverfa sumar steindanna og aðrar koma í staðinn. Staðsetning steinda á línuritinu á 2. mynd sýnir hlutfallslegt magn efnanna f þeim. Nöfn og efnaformúlur þeirra steinda sem Goldschmidt greindi í tíu mismunandi berg- tegundum eru sýnd á myndinni og steinda- i'ylkin sem hann greindi í þessum tíu tegund- um eru talin upp í 1. töflu. Ef bergið hefði samsetningu innan efsta þríliymingsins á 2. mynd (merktur 2) væri steindafylkið andalúsít+anortít+kordíerft o.s.frv. Það sem einkenndi vinnu Goldschmidts í bergfræðinni, sem og í öðru, var að hann lét sér ekki nægja að skoða og mæla, heldur vildi hann líka skilja hvaða ferli lágu að baki. 239
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.