Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 99

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 99
Tafla 1. Steindafylki í myndbreyttu bergi á Oslóarsvœðinu. 1. Andalúsít-kordíerít 2. Andalúsít-kordíerít-plagíóklas 3. Kordíerít-plagíóklas 4. Kordíerít-plagíóklas-hýpersten 5. Hýpersten-plagíóklas 6. Hýpersten-plagíóklas-díopsíð 7. Plagíóklas-díopsíð 8. Plagíóklas-díopsíð-granat 9. Díopsíð-granat 10. Dfopsíð-granat-vol I astón ít dreifingu frumefna í jarðefnum) sem tengdist uppbyggingu lotukerfisins. Skipti hann frumefnunum í fjóra flokka: (1) siderophile (járnleitin) (2) chalcophile (brennisteinsleitin) (3) lithophile (bergleitin) (4) atmophile (loftleitin) og tengdi þessa flokkun uppruna jarðar og þróun. Járnleitin efni fylgja járni. Dænri unr slíkt efni er nikkel. Þau hafa tilhneigingu til að safnast upp í kjarna jarðar. Brennisteins- leitin efni hafa tilhneigingu til að mynda súlfíðsteindir, eins og tjölmargir málmar. Bergleitin efni eru í silíkötum, þeim steindum sem jarðskorpa og möttull jarðar eru að langmestu leyti úr. Loftleitin efni mynda lofttegundir og er þær einkurn að finna í lofthjúpi jarðar. Á öðrum og þriðja áratug aldarinnar urðu miklar tæknilegar framfarir í eðlisfræði sem leiddu til framfara við athuganir á kristal- byggingu steinda. Þýski eðlisfræðingurinn Max Laue hafði uppgötvað að kristallar endurköstuðu röntgengeislum. Bresku feðgarnir William Henry Bragg og William Lawrence Bragg sýndu fram á hvernig nota mætti mælingu á slíku endurkasti til að greina frumeindabyggingu kristalla, og hlutu þeir Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar. Skömmu síðar þróuðu þeir P. Debye og P. Scherer svokallaða duft- endurkaststækni, sem gerði mælingu á kristalbyggingu einfalda og íljótlega. Goldschmidt var fljótur að tileinka sér þessa tækni og hófst handa af fullum krafti við að greina kristalbyggingu steinda. Með þessari aðferð mátti mælaíjarlægð milli frumeindaen ekki stærð hverrar frumeindar fyrir sig. ísinn var brotinn þegar Finninn J. A. Wasatjena reiknaði út frá Ijósfræðilegum forsendum stærð flúor- og súrefnisfrumeinda. Nú gat Goldschmidt út frá mælingum sínum reiknað stærð fjölda jóna af öðmm frumefnum. í stórum dráttum sá Goldschmidt kristal- byggingu steinda þannig fyrir sér að einstakar frumeindir mynduðu jónir og innbyrðisstærð þeirra réði hvernig þær röðuðust í kristal- grindina. Súrefni myndar neikvæðu jónina (anjónina) í langflestum steindunr en ýmis önnur frumefni jákvæðar jónir (katjónir). Það var sem sagt stærð katjónanna miðað við súr- efnisjónina sem réð kristalbyggingunni. Með rúmfræðilegum reikningum sýndi Gold- schmidt fram á hvernig súrefnisjónimar röðuðu sér umhverfis katjónimar eftir hlut- fallslegri stærð þeirra. Niðurstöðurnar em sýndar í 2. töflu og á 3. mynd. Ein allra merkilegasta uppgötvun Gold- schmidts var vensl á stærð jóna við frum- efnisbyggingu og lotukerfið. Hann setti Tafla 2. Samband milli geislahlutfalls og tengitölu jóna í kristalgrind. Heimild: Goldschmidt (1927): Geochemische Verteilungsgesetze der Elemente VIII, bls. 15. Geislahlutfall Skipan anjóna Tengitala katjón/anjón umhverfis katjón katjónar 0,15-0,22 í hornum jafnhliða þríhyrnings 3 0,22-0,41 í hornum ferflötungs 4 0,41-0,73 í hornum áttflötungs 6 0,73-1 í hornum tenings 8 >1 í hornum tólfflötungs 12 241
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.