Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 100
___________________________________________III______________ ______________________________ 3. mynd. Kristalbygging silíkata. Silíköt eru annars vegar gerð úr súrefni, sem myndar tvígilda anjón, og hins vegar úr ýmsum katjónum, svo sem kísli, áli, járni, magnesíum, kalsíum, natríum og kalíum. Það er hlutfallsleg stœrð súrefnisins (sýnt með hringjum) og katjónanna (fylltir hringir) sem rœður niðurröðun jónanna í kristalgrindina og þar með kristalbyggingunni. Ef katjónin er mjög lítil miðað við súrefnisjónina (sjá töflu 2) liggja þrjár súrefnisjónir umhverfis hverja katjón (I). Með stœkkun katjónarinnar verða súrefnisjónirnarfjórar, eins og sýnt er með slitna hringnum íI. Hér liggja þrjár súrefnisjónir í einum fleti en sú fjórða ofar. Saman mynda súrefnisjónirnar reglulegan ferflötung og katjónin liggur í honum miðjum. Frekari stœkkun katjónarinnar leiðir til þess að hún er umlukin sex súrefnisanjónum; fjórar þeirra liggja í einum fleti og mynda ferning, ein er undir þessum fleti og önnur yfir (II). Þannig mynda súrefnisjónirnar áttflötung og katjónin liggur í honum miðjum. Enn frekari stækkun katjónarinnar leiðir til þess að hún er umlukin átta súrefnisanjónum sem mynda reglulegan tening. Sé katjónin stœrri en súrefnið er hún umlukin 12 súrefnisanjónum; sex þeirra mynda reglulegan sexstrending (hringirnir á III); þrjár liggja undir sexstrendingnum og þrjár yfir, eins og slitnu hringirnir gefa til kynna. fram eftirfarandi reglur: (1) Geisli (radíus) jóna í hverri röð í lotukerfinu vex niður eftir röðinni; (2) Geisli katjónar með sömu rafeinda- byggingu minnkar með aukinni rafhleðslu (þ.e. frá vinstri til hægri í hverri lotu); (3) Ef frumefni getur myndað jónir með mismunandi hleðslu (gildi) minnkar jónin eftir því sem hleðslan er stærri. 4. mynd sýnir lotukerfið og má sjá stærð og geisla jóna einstakra frumefna á mynd- inni. Frumefni sem mynda anjónir eru sýnd sem hringir en frumefni sem mynda katjónir sem fylltir hringir. Goldschmidt taldi að kristallar með ákveðna byggingu „sæju“ aðeins jónir af vissri stærð en ekki jónir ákveðins fruin- efnis. Því gætu jónir af sömu stærð skipt 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.