Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 111

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 111
EnDURSKOÐUN Á LÖCUM UM MATÁ UMHVERFISÁHRIFUM. ITREKUN Á ÁLYKTUN AÐALFUNDAR HIN 1997 OG VIÐBÚT VID HANA „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, ítrekar ályktun aðalfundar HÍN frá 1. mars 1997 um endurskoðun á lögum um mat á umhverfisáhrifum (nr. 63/1993) og hvetur þar til skipaða nefnd að huga sérstaklega að eftirfarandi þremur atriðum: a) Að bráðabirgðaákvæði nr. II. í núgildandi lögum (um áframhaldandi gildi veittra leyfa til framkvæmda) verði fellt niður. b) Að landgræðsluaðgerðir, þar með talin skógrækt, sem eitthvað kveður að skuli sæta mati á umhverfisáhrifum og settar verði reglur til að auðvelda og flýta fyrir því matsferli. c) Að stærðarmörk matsskyldra efnis- lökustaða verði minnkuð frá því sem nú gildir, skv. 4. tölulið í 5. gr. laga 63/1993.“ Greinargerð fylgir, en einnig er vísað til greinargerðar með ályktun aðalfundar HIN frá 1997 um sama efni. Verndun og friðlýsing ATHYGLISVERÐRA JARÐMYNDANA. ÍTREKUN Á ÁLYKTUN AÐALFUNDAR HIN 1997 „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, ítrekar ályktun aðalfundar HÍN frá 1. mars 1997 um „Verndun og friðlýsingu athyglisverðra jarðmyndana" og hvetur umhverfisráðherra, Náttúruvernd ríkisins og Náttúrufræðistofnun íslands til að vinna sem fyrst að friðlýsingu allra ósnorlinna og lítt raskaðra gjall- og klepragíga, sem eftir eru í landinu, og stuðla eins og frekast er unnt að verndnun hrauna sem þeim fylgja. Einnig að vinna sem mest gegn frekari spjöllum á hraunum." Vísað er til greinargerðar með ályktun aðalfundar HÍN 1997 um sama efni. VlÐBÓT VIÐ ÍTREKAÐA ÁLYKTUN UM VERNDUN IARÐMYNDANA: VERNDUN OG FRIÐLÝSING LAUSRA JARÐLAGA OG JÖKULMENJA „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, hvetur umhverfisráðherra, Nátt- úruvernd ríkisins og Náttúrufræðistofnun Islands til að vinna sem fyrst að kort- lagningu, flokkun og friðlýsingu athyglis- verðra lausra jarðlaga á landinu. einkum jökulstigsmenja og sjávarstrandarhjalla, auk athyglisverðra landmótunarmenja eftir jökla landsins fyrr og nú.“ Greinargerð fylgir. Ár hafsins: Verndun og vöktun HAFSINS UMHVERFIS ÍSLAND „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavi'k, hvetur hlutaðeigandi stjórnvöld til að efla til muna rannsóknir á undir- stöðuatriðum í vistkerfi sjávar á íslands- miðum, og til að leggja sérstaka áherslu á mikilvægi þess að bætt verði úrbrýnni þörf á auknum rannsóknum og vöktun á ólífrænum og lífrænum þáttum neðarlega í fæðukeðju sjávarvistkerfisins, og einnig til að leggja mikla áherslu á mikilvægi þess að beina hafrannsóknum að þeim þáttum sjávar- vistkerfisins sem rekja má til athafna íslendinga sjálfra.“ Greinargerð fylgir. Fleiri mál voru ekki á dagskrá né önnur mál. Formaður þakkaði starfsmönnum fundarins og starfsmönnum félagsins fyrir vel unnin störf og sleit síðan fundi. ■ FRÆÐSLUFUNDIR Fundirnir voru að venju haldnir að kvöldi síðasta mánudags hvers vetrarmánaðar. Frá áramótum til vors voru fundirnir haldnir í stofu 101 í Lögbergi en á haustmánuðum aftur í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Haldnir voru 7 fundir og sóttu þá alls um 370 manns. Fyrirlesarar og erindi voru sem hér segir: 27. janúar. Þóra Ellen Þórhal 1 sdóttir, prófessor: Þjóðgarðar í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Fundinn sóttu 86 manns. 24. febrúar: Haukur Jóhannesson, jarð- fræðingur, og Árni Snorrason, vatna- fræðingur: Vatnajökulsgosin 1902-1910 í 253
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.