Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 113

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 113
kaffihlé austur að Skeiðarárbrú. Þar var staldrað við og skoðuð flóðför og önnur ummerki hlaupsins. Gisting var í Freysnesi, en sumir gistu í Bölta í Skaftafelli. Oddur Sigurðsson hélt um kvöldið myndasýningu um hlaupið í Freysnesi við ágætar undir- tektir viðstaddra. Sunnudaginn 20. apríl varáfram bjartviðri og þurrviðri, heldur svalara en daginn áður (4-5°C) og rak á hviður í norðanáttinni, þó að nánast væri logn á milli. Rauk og fauk fíngert hlaupsetið mjög í hviðunum og bauðst þar smjörþefurinn af fokmistri því í lofti og fínefnadreif á jörð sem fylgdi í kjölfar hlaupsins. Um kl. 10 var haldið inn að Skaftafellsbrekkum við Skeiðará og skoðuð flóðför og rofsár eftir hlaupið. Hádegishlé var í Freysnesi, en svo var farið vestur á sand og að Sandgígjukvísl. Þar var skoðað bráðnandi stórjakahrönglið á og í sandinum og ummerkin um útgröft hins nýja, djúpa og breiða hlaupfarvegar að kvíslinni. Af sandinum var svo haldið suður, með við- komu á Klaustri, Vík og Hvolsvelli, en til Reykjavíkur var komið upp úr kl. 18 um kvöldið. Þátttakendur voru hinir ánægðustu með förina, enda viðfangsefni skoðunar, veður og leiðsögn með inestu ágætum. Fuglaskoðunarferð um Reykjanesskaga Árleg fuglaskoðunarferð um Reykjanes- skaga í samvinnu við Ferðafélag Islands var farin laugardaginn 10. maí. Leiðbeinendur voru hinir fuglafróðu menn Gunnlaugur Pétursson og Hallgrímur Gunnarsson. Ferð- in tókst mjög vel þrátt fyrir rysjótt veður og nokkuð hvasst. Ferðafélagið sá um fararstjórn, en þátttakendur voru 36 talsins. Langa ferðin í Skagafjörð Langa ferð HÍN var farin í Skagafjörð 24.-27. júlí. Þátttakendur voru 43 talsins og var farið á einum bíl frá Guðmundi Jónassyni. Leiðsögumenn voru Eyþór Einarsson, grasafræðingur, og Árni Hjartarson, jarð- fræðingur (laugardaginn 26. júlí), auk framlags fararstjóranna og jarðfræðinganna Freysteins Sigurðssonar og Guttorms Sigbjarnarsonar. Veður var yfirleitt hagstætt og þótti ferðin takast injög vel. Fimmtudaginn 24. júlí var lagt upp kl. 9 frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Veður var sæmilegt, lofthiti 12-15°C, skýjað og dropa- fall annað veifið norður í Hrútafjörð en þaðan af sæmilega bjart, hægt og milt. Staldrað var við í Borgarnesi en hádegishlé var gert við Staðarskála. Farið var þaðan aftur um kl. 13, ekið út á Vatnsnes og staðnæmst í Hindisvík, þar sem skoðaðir voru berggangar, útstrandar- og fjöru- gróður, selir og sögulegar byggingar. Næst var staðnæmst við dranginn Hvítserk og gengið þar niður í fjöru. Þaðan var farið um Vesturhóp og inn að Borgarvirki. Gengið var á virkið og það skoðað, auk þess að njóta útsýnisins. Einkum var litið á jökulmótun landslags í vatnsrásum, hólum og söndum. Kaffihlé var svo tekið inni í Víðihlíð í Víðidal, en þaðan var farið upp úr kl. 16 og austur í Vatnsdalshóla, sem litið var á lauslega og rætt um líklegan uppruna þeirra. Til Varma- hlíðar í Skagafirði var komið upp úr kl. 19 um kvöldið og þar tekin gisting til þriggja nátta. Föstudaginn 25. júli varveður hægt, norð- læg gola, lofthiti um 15°C, skýjað og þoku- ruðningur en þurrt að kalla, sólarlftið framan af degi en birti til undir kvöld. Lagt var upp um kl. 9 og haldið út á Skaga. Komið var við á Sauðárkróki en svo staðnæmst utan Sel- víkur og skoðaður útskagagróður. Aftur var staðnæmst við Ketubjörg og þau skoðuð, fuglalíf þar og gróður. Áfram var haldið út fyrir Skaga og litið á fjörumyndanir og útstrandagróðurfar í leiðinni. Undir hádegi var komið í Kálfshamarsvík og þar gert hádegishlé. Þar voru skoðaðar fjörumalir, strandmýra- og fjörukambagróður, stuðla- bergsklappir, eyðibyggingar og aðrar mann- vistarleifar. Frá Kálfshamarsvík var farið inn á Skagaströnd og litið inn á Kántrýbæ Hall- bjamar Hjartarsonar. Komu þar a.m.k. sumir í fyrsta sinni og prísuðu sig seinna sæla að hafa augum litið þann sögufræga stað, eftir að húsið brann árinu síðar. Farið var þaðan inn um Refasveit og Langadal og aftur í Varmahlíð. Eftir stutt hlé þar var lagt aftur upp og farið út á Reykjaströnd og út að Reykjum. Þar tók Jón Eiríksson, Drangeyjar- jarl, á inóti hópnum, ferjaði hann og leiðsagði út í Drangey. Fóru 22 út í eyjuna 255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.