Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 2

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 2
Látið binda Náttúrufræðinginn inn, nærri því ókeypis. nilir þeir, sem eiga tvo fyrsin árganga ríólt- úrufræðingsins, geta fengið þd bundna inn í 1 bindi fyrir aðeins eina krónu og fjöru- tíu aura. Bundið verður í vandaðann shirt- ng, °ð gylt: „Máttúrufræðingurinn 1—11“ á kjöi og forhlið bókarinnar. Skilið blaðinu á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju, Austurstræti 8, og mun þaðverða bundið inn í bókbandi prent- smiðjunnar fyrir cfangreint verð, svo framar- lega, sem að minnsta kosti 100 áskrifendur vílja nota tilboðið. — Pessi vildarkjör, sem Náttúrufræðingurinn býður kaupendum sínum, eru að núnnsta kosti þrefalt betri en þeir eiga kost á, jafnvei hjá ódýrustu bókbindurum Notið tilboðið. Gefið ykkur strax fram. Þeir, sem ætla að láta binda Náttúrufræðinginn inn eftir því tilboði, sem ritið gefur, verða að hafa komið tveimur fyrstu árgængunum á skrifstofu ísafoldarprent- smiðju i siðasta lagi 25. þessa mánaðar, ella kemst það ekki með. Vitja má ritsins innbundins eftir 20. ágúst, verður það afhent á skrifstofu prentsmiðjunnar gegn 1.40 kr. fyrir bandið. , Versl. Vísír Laagavegi 1 Sími 555 Hýir kaupendur Ein af stærstu og þekktustu ný- Ienduvöruverzlunum borg- Ndttúrufræðingsins arinnar. M u n i ð: fd 1-2 drgang nncð Vesrl. Vísír, Laugaveg 1. 25 % afslætti.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.