Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 14
76 NÁTTÚRUFR. utan um höfuðið á stóru blesgæs, framan vert við augun, nær bles- ar. ekki bandinu, en á litlu blesgæs nær hún talsvert aftur fyrir bandið. Neðri hluti hálsins og bringan er jafnan nokkru ljósari á lit en höfuðið, og er fiðrið þar með gráleitum jöðrum, en allur neðri hluti bolsins er mjög ljós, allt að því hvítur á köflum, með mismun- andi stórum, mjög dökkum, stundum nær því svörtum þverrákum eða blettum, sem verða stærri og meira áberandi eftir því, sem HöfuO af litlu blesgœs. (Eftir Alpheraky). fuglinn eldist, og er sagt að á afgömlum gæsum renni þessar dökku slettur saman, svo að við liggi, að kviðurinn sýnist alsvartur. Frá endaþarmi og aftur að stéli er bolurinn al-hvítur, og svo er einnig litur þakfjaðranna ofan á stélinu. Ofan til á bakinu er fiðrið ýmis- lega móleitt, en nokkru dekkra er neðar dregur, og er nær allt bak- fiðrið með hvítleitum jöðrum. Stélfjaðrirnar 16 eru dökkgráar á lit, með ljósleitum jöðrum og hvítar í oddinn. Efst á vængfjöðrunum er liturinn ljósgrár, en dekkri er neðar dregur. Flestar flugfjaðr- irnar eru svartleitar í oddinn (nema þær allra fremstu eru gráleit-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.