Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 8

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 8
166 NATTtTRUFR. ASA og hæðin 8 m, eða miklu minni en áður var talið. Ekki mun þetta þó breyta miklu um það, hve langt eyjan (eða skerið, sem hún mætti nú eins vel nefnast) sést að. B. Sæm. Nýítísttí landnemarnír. Frh. ------: III. Sauðnaut. Þau voru fyrst flutt hingað 1929, er vélbáturínn „Gotta“ var gerður iit til þess að sækja þau til Grænlands. Kom hún með 7 dýr, allt kálfa frá því um vorið. Sauðnaut hafa að vísu verið sett hér á land áður; veit eg um þrjú skipti, sem norskir veiði- menn hafa sett þau á land hér, en aðeins um stundarcakir. Sciuðnciut á tslundi 1931 (vetriingar). Dýr þau, er ,,Gottu“-leiðangurinn flutti hingað, urðu skammlíf. Sex af þeim drápust nokkuð fljótlega úr bráðapest, en eitt þeirra — kvíga, er við nefndum ,,Siggu“ — lifði fram á vor 1931, en drapst þá úr sullaveiki. Haustið 1930 voru enn flutt hingað 7 dýr, kálfar eins og fyrra sumarið, keyptir frá Noregi. Virtust þeir dafna vel í fyrstu, en drápust flestir vorið 1932. Einn þeirra lifði fram í lok septem- ber það ár. (Sjá nánar um afdrif þeirra í Loðdýrarækt I og II).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.