Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
5
Skrá yfir náttúrufræðirit eftir Magnús Björnsson
Tekin saman af Finni Guðmundssyni
Greinar i náttúrujrœðingnum.
1932 Snæuglur í Ódáðahrauni. 2. árg., s. 122—123.
1932—1934 Nokkur orð um grágæsir og helsingja. 2. árg., s. 45—51 og s. 143—152; 3. árg.,
s. 17-22, s. 75-78 og s. 129-132; 4. árg., s. 30-40 og s. 166-177.
1932 Ný aðferð við gerilsneyðingu mjólkur. 2. árg., s. 182—183.
1932—1941 Árangur islenzkra fuglamerkinga. 2. árg., s. 188; 3. árg„ s. 26—27, s. 142 og
s. 186—187; 4. árg., s. 40 og s. 126—128; 5. árg., s. 42, s. 88 og s. 153—157,
6. árg., s. 62 og s. 133; 7. árg., s. 43—44 og s. 144—146; 8. árg., s. 183—185;
9. árg., s. 129-131; 11. árg., s. 128-129.
1933 Nýr fugl. 3. árg., s. 25—26.
1933 Fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins í Reykjavik 1932. 3. árg., s. 58—60.
1933 Skrá yfir íslenzka fugla. 3. árg„ s. 147—159.
1934 Nýtt meðal við holdsveiki. 4. árg„ s. 29.
1935—1936 Rjúpan. 5. árg„ s. 161—169; 6. árg„ s. 57—61.
1935 Komudagar farfugla að Grímsstöðum við Mývatn vorið 1935 (úr bréfi frá
Jóh. Sigfinnssyni). 5. árg„ s. 175—176.
1935 Komudagar og fardagar nokkurra fugla að Kvískerjum á Breiðamerkursandi
og að Fagurhólsmýri í Öræfum árin 1934 og 1935 (úr bréfi frá Sig. Björns-
syni). 5. árg„ s. 182.
1936 Ur árbókum fuglanna (kaflar úr bréfi frá Kristjáni Geirmundssyni, Akur-
eyri). 6. árg„ s. 99—102.
1936 Nýr fugl á íslandi. 6. árg„ s. 103—104.
1936 Kúhegri (Ardeola ibis (L.)). 6. árg„ s. 147—148.
1936 Stóra grágæs og helsingi í „hjúskaparstandi". 6. árg„ s. 154—156.
1937 Skrá yfir komudaga nokkurra farfugla að Kvískerjum í Öræfum á árunum
1923—1935. (Eftir Flosa Björnsson á Kvískerjum.) 7. árg„ s. 32.
1937 Úr árbókum fuglanna (úr bréfi frá Kristjáni Geirmundssyni, Akureyri).
7. árg„ s. 90—92.
1937 Fuglar séðir í Vestmannaeyjum veturinn 1937 (úr lnéfi frá Þorst. Einars-
syni, Hóli, Vestm.). 7. árg„ s. 101—103.
1937 Um fardaga farfuglanna (úr bréfi frá Sigurði Björnssyni, Kvískerjum). 7. árg„
s. 104,
1940 Komudagar nokkurra farfugla. 10. árg„ s. 68—69.
RitgerÖir i Shtýrslu um Hið islenzka náttúrufrœðifélag.
1 1933 Fuglamerkingar. Skýrsla o. s. frv„ félagsárin 1931—1932, s. 45—49.
2. 1935 F'uglamerkingar, II. ár. Skýrsla o. s. frv„ félagsárin 1933—1934, s. 51—57.
3 1935 Fuglamerkingar, 111. ár. Skýrsla o. s. frv„ félagsárin 1933—1934, s. 59—71.
4. 1937 Fuglamerkjngar, IV. ár. Skýrsla o. s. frv„ félagsárin 1935—1936, s. 49—71.
5. 1939 Fuglamerkingar V.—VII. ár. (Bráðabirgðaskýrsla.) Skýrsla o. s. frv„ félags-
árin 1937-1938, s. 59-68.