Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 29
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 21 heppileg afbrigði eftir. Til þess að hún geti dreifzt hér og dafnað, þarf að sjálfsögðu að gera tilraunir til að flytja inn nýja stofna lienn- ar og blanda þá hinum íslenzku, ef til eru. Á þessum staðreyndum hljóta jurtabætur túnjurta að byggjast, og eins er innflutningur nýrra trjátegunda bein afleiðing þeirrar sannfæringar náttúrufræð- inganna, að hér geti vaxið mun fleiri tegundir jurta en ísöldin skildi eftir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.