Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 32
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um votlendið — flóa og mýrar — og loks farið að lifa á þurru landi. í fjörunni lifa þörungarnir í raun og veru tvisvar í sólarhring á þurru landi. Þeir, senr bezt þoldu þurrkinn, liafa getað fært sig smám saman upp eftir fjörunni, er aldir liðu, og að lokum orðið landjurtir. Loks eru þess mörg dæmi, að iönd rísa úr sæ, eða rísa og lækka á víxl. Þegar land hækkar eða haf lækkar við ströndina, er hugsanlegt, að eitthvað af sægróðri þoli breytinguna og gerist

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.