Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 landjurtir. Stökkbreytingar, þ. e. snöggar, arfgengar breytingar, þekkjast bæði hjá jurtum og dýrum og einmitt oft í sambandi við kjarabreytingar eða mikil, snögg áhrif utan að. Alls þessa hefur verið getið til, en í raun og veru vita rnenn nauðalítið um orsakirnar með vissu. Þróun gróðursins hefur engan veginn verið jöfn, heldur virð- ist þar ýmist hafa verið farið á seinagangi eða stökki. Eiga lífskjara- breytingar sennilega mestan þátt í liinum miklu gróðurbreytingum, sem orðið hafa í grárri forneskju og fram á vora daga. Sveiflur hal'a orðið á loftslagi, lönd hækkað og lækkað o. s. frv. Hið mikla ættartré gróðursins teygir nú limið um alla veröld. Rótina þekkir enginn, en margs er til getið. Neðsti hluti bolsins er mönnum einnig hulinn að mestu. Margar greinar trésins eru horfnar — brotnar af stofni fyrir löngu. Leifar sumra þeirra hafa varðveitzt í jarðlögum. En nýjar greinar liafa jafnan vaxið í stað hinna, sem fallið hafa. Tréð er enn vöxtulegt, og við skulum líta dálítið á byggingu þess og greinaskipun. „Sínum augum lítur hver á silfrið.“ Menn eru engan veginn ásáttir um, hvernig skilja beri ýmislegt í æviatriðum þess og vexti. Verður hér ögn rakin eiu kenn- ingin um Jnoskaferil Jress í sambandi við teikninguna, sem fylgir. Eins og áður var vikið að, telja flestir bakteríur og blágræna þör- unga elztu megingreinar gróðursins. Eiga þau sennilega kyn sitt að rekja til sömu ókunnra lorfeðra. Bakteríur eru voldugar, blaðgrænu- lausar lífverur, þótt ekki sé stærðinni fyrir að fara. Fjöldi þeirra eru mestu þarfagripir í búi náttúrunnar, valda t. d. nauðsynlegri rotnun. En aðrar eru skaðræðis sýklar og valda margvíslegu tjóni. Blágræn- þörungar eru algengir í rakri jörð, vötnum og sjó og vaxa jafnvel umhverfis heitar uppsprettur. Þeir hafa blaðgrænu, eru oft þráðlaga, en stundum hnöttóttir, t. d. vatnsaugu í tjörnum. Önnur rnikil grein ber grænþörunga, brúnþörunga og rauðþör- unga. Grænþörungar Iifa í vatni, sjó og á landi. Þekkja flestir slý, sem myndar flækjur af ógreindum og greinóttum Jaráðum í vötnuip og ám. Sæhimnur eru algengar í sjó og rekur oft á land. Brúnþör- ungar og rauðþörungar eru algengir í sjó. Af þeim er til fjöldi teg- unda og ætta, t. d. Jrang, þönglaþari, söl, kerlingarhár o. s. frv. Græn-, brún- og rauðþörungar eru nefndir svo eftir litnum og eru oft í einu lagi nefndir þörungar. Þeir hafa blaðgrænu og allfull- komnar frumur, búa allir við svipuð kjör og svipar talsvert saman, Jaótt óvíst sé um skyldleika þeirra. Landþelingar eru mikill jurtabálkur. Telst til hans urmull sveppa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.