Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 36
28 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN og er aðeins hægt að geta sér til um þær eftir leifum í jarðlögum. Sumar greinarnar liafa iifað sfit fegursta og víkja æ meir fyrir öðrum, sem betur eru lagaðar fyrir skilyrðin, eins og þau eru nú, á jörðinni. Enn aðrar greinar eru í blóma lífsins eða ennþá á nnglingsárnnum. „Einn kemur þá annar fer.“ Þannig mun það ætíð verða. — Vís- indamenn greinir ennþá mjög á um ýmis atriði í skyldleikakerfi og niðurskipun jurtanna. T. d. er deilt um stöðu ýrnissa greina á ættartrénu. Er þessu greinarkorni ekki ætlað að vera neinn Salómons- dómur í því efni. Loks má nefna, að limar ættartrésins eru auðvitað miklu fjölgreindari en hér er sýnt.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.