Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 42
34 NÁTTÍJRUFRÆBINGURINN sunnan og norðan við Grímsstaði. E£ til vill eru rætur Dimmafjall- garðs að gera hér vart við sig. Þó verða engar ályktanir uin það dregn- ar að svo komnu. Æskilegt hefði verið að lengja mælilínuna eina 30 krn austur á bóginn, en til þess vannst ekki tími. Bókinni lýkur með nafnaskrá og nokkrum kortum, þar á meðal einu, sem sýnir alla mælipunktana, flesta nafngreinda með ör- nefnum. Bókin væri vel þess verð, að nánar væri frá henni skýrt, en ég vona, að þessar línur nægi til þess að sýna fram á, hversu þýðingarmikill leiðangurinn var, séður frá jarðfræðilegu sjónarmiði. Þó yrði árang- ur hans svo mestur, ef við reyndumst menn til þess að halda áfram rannsóknum á þeim grundvelli, senr með honum var lagður, lræði með því að endurtaka mælingarnar og auka við kerfi þeirra.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.