Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 55
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 47 að Náttúrufræðingurinn er hin rétta boðleið til þeirra, sem slíkt vilja vita. Hafnarfirði, 17. apríl 1947 Guðmunclur Kjartansson. Acta naturalia Islandica Fyrir skömmu kornu út sex fyrstu hefti fyrsta bindis af vísinda- ritum þeim, er Náttúrugripasafnið í Reykjavík gefur út og nefnast latnesku nafni Act.a naturalia Islandica (þ. e. íslenzk rit uni náttúru- fræði). Rit Jressi eru í fjögra blaða broti, prentuð í ísafoldarprent- smiðju. Þau eru öll á erlendum, víðlesnum tungumálum. Hvert hefti er ein sjálfstæð ritgerð, og verða þau öll til sölu í bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Rvík, en félagsmönnum Hins íslenzka náttúrulræðifélags verður innan skamms tilkynnt, hvar og með hvaða kjörum þeir geta fengið þau. Ritgerðirnar eru þessar: No. 1. TRAUSTI EINARSSON: Origin of the Basic Tuffs of Iceland (75 lesmálssíður með mörgum teikningum og 3 bls. með smásjárljósmyndum af bergtegundum). Um sama efni hefur höf- undur birt styttri og alþýðlegri grein,Móbergið og uppruni pess, í Náttúrufræðingnum, 3. h. 1946. No. 2. JÓHANNES ÁSKELSSON: Contributions to the Geology of Kerlingarfjöll (15 bls. með 8 myndum). Um þetta efni, jarðfræði Kerlingarfjalla, hefur höf. áður ritað í Árbók Ferðafélags íslands 1942. No. 3. STEINDÓR STEINDÓRSSON: Contributions to the Plant-Geography and Flora of Iceland — IV. Th.e Vegetation of ísa- fjarðardjúp, North-West, Iceland (32 bls.). No. 4. INGÓLFUR DA.VÍÐSSON: Noles on the Vegetation of Árskógsst.rönd (20 bls.). No. 5. SIGURÐUR PÉTFJRSSON: Die Herkunft, der Milcli- saurelangstabchen des islandischen Speisequarks þ. e. Hvaðan koma gerlarnir í íslenzka skyrið? — 8 lesmálssíður, 1 myndasíða). No. 6. ÓSKAR B. BJARN ASON: The Component Acids of Ice- landic Herring Oil (þ. e. Sýrusamsetning íslenzks síldarlýsis — 9 bls.). Guðm. Kj.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.