Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 56
Lofthiti og úrkoma á íslandi í liverju liefti Náttúrufræðingsins verður framvegis á öftustu les- málssíðu yfirlit í töflu formi um lofthita og úrkomu undanfarinna mánaða á fimm veðurathuguiiarstöðvum liér á landi. Þessa nýbreytni er að þakka greiðvikni frú Teresíu Guðmundsson, veðurstofustjóra, sem lætur útbúa töflurnar handa Náttúrufræðingnum. Um stöðvarnar, sem valdar liafa verið hver í sínum landshluta, skal þess getið, að Dalatangi er sunnanvert við mynni Seyðisfjarðar og Stórhöfði syðst í Heimaey, Vestmannaeyjum. Hinar eru alþekktir merkisstaðir. Með rneðallagi hita og úrkomu í töflunni er átt við meðallofthita 50 ára (1873-1922) og meðalúrkomu 30 ára (1901-1930). Guðm. Kj. Frá Veðurstofunni Janúar1947 Mcðal- Vikfrá HITI ÚRKOMA hiti meðall. Hámark Lágmark Alls Vik frá meðall. Mest á dag °C °C °c Dagur °C Dagur mtn mm % mm' Dagur Stöðvar Reykjavík .. 3.2 4,4 9.2 20. -3.7 17. 189.2 86.4 84,0 23.6 6. Bolungavík 2.7 5.2 51.4 7.9 15. Akureyri 3.2 6.8 10.5 20. -8.0 18. 40.6 -2.8 -6.5 15.3 16. Dalatangi . . 4.5 5.4 ' 165.5 26.1 2. Stórhöfði .. 4.3 3.6 8.9 20. -1.3 30. 222.9 82.6 58.9 20.0 7. Febrúar1947 Rcykjavík .. -2.0 -0.8 5.9 1. -11.6 25. 21.1 -65.5 -75.7 10.4 8. Bolungavík -3.4 -0.5 58.4 19.6 2. Akurcyri .. -5.3 -1.6 6.8 ]. -14.0 11. 60.6 26.2 76.1 15.3 6. Ilalatangi . . -0.8 0.3 39.9 9.3 1. Stórhöfði . . (0.8) (0.2) 46.3 -68.0 -59.5 27.9 9.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.