Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sem leggja leið sína um öræfin geta unnið mikið gagn með því að athuga breytingar á skriðjöklum, sem þeir fara nálægt. Væri því æskilegt, að þeir létu stjórn félagsins vita um ferðir sínar, ef því verður komið við. Jöklar þekja býsna stór svæði af landi voru. Þeir atburðir geta gerzt, að nauðsynlegt sé að hafa staðkunnugum og æfðum jökulför- um á að skipa. í öðru lagi er svo mikill áhugi fyrir jöklarannsóknum meðal erlendra fræðimanna, að íslendingar verða sér til minnkunn- ar, ef þeir hafa enga framkvæmd í þeim efnum, eins og staðhættir eru hér á landi. Febrúar 1951 Jón Eypórsson. Hitabreytingar í 20. árg. Náttúrufræðingsins ritaði ég grein um hitabreytingar á íslandi. Voru hitabreytingar raktar til ársloka 1948 í Reykjavík, en nokkru skemur annars staðar. Til samanburðar var notaður meðal- lagsliiti á tímabilinu 1901 — 1930. bæði í einstökum mánuðum og yfir árið. Á 73. bls. í nefndri grein er h'nurit yfir meðalhita á 5 ára tímabil- inu 1941 — 1945. Nú má bæta þar við meðalhita áranna 1946—1950, en hann hefur verið 4,7 st. eða 0,8 st. kaldari en tímabilið 1941 — 1945. Árið 1949 var meðalhitinn aðeins 3,8 st„ og er það kaldasta ár, sem komið hefur síðan 1921, en þá var meðalhiti ársins 3,7 st. Ef borinn er saman meðalhiti áranna 1901 — 1930 og 1921—1950, verður útkoman þessi: j F M A M J J A S O N D Ár 1901-30 .... -0,6 -0,3 0,3 2,4 6,1 9,4 11,1 10,4 7,8 4,2 1,3 -0,2 4,3 1921-50 .... 0,2 0,5 1,6 3,3 6,8 9,6 11,5 10,9 8,3 4,6 2,2 1,2 5,0 Mismunur 0,8 0,8 1,3 0,9 0,7 0,2 0,4 0,5 0,5 0,4 0,9 1,4 0,7 Þrátt fyrir nokkra kólnun síðustu 4 árin er tímabilið 1921 — 1950 í heild sinni hið hlýjasta, sem komið hefur síðan 1871, er reglu- bundnar hitamælingar hófust í Reykjavík. Jón Eypórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.