Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6. mynd. (Sjá texta viö 4. mynd.) rostrata. Hvorki sá bastarður né C. vesicaria hafa fundizt hér áður. Við eigum ekki enn nægilega fullkomið norrænt starasafn til þess að geta leyst þetta viðfangsefni örugglega, enda ekki víst, að slíkt yrði fullnægjandi, því að mjög er sennilegt, að við eigum eittlivað af endemiskum afbrigðum af störum eins og fyrr var á drepið. Það væri líka krókalaus sönnun fyrir því, að staragróðurinn okkar sé eldri en 10—20 þús. ára gamall (sjá 3. mynd). X. Útbreiðsla tegundanna hcrlendis Því miður er þekking á útbreiðslu starategundanna bér á landi allt of gloppótt til þess, að hægt sé að draga af lienni örugglega rök- réttar ályktanir um útbreiðsluhætti og útbreiðsluleiðir einstakra tegunda. Margar byggðir víðs vegar um landið eru enn órannsakað- ar. Samkvæmt þeim heimildum, sem til eru, má segja, að um 50% tegundanna séu algeng að kalla um land allt, þ. e. finnast meira og minna í hverri sveit, er rannsökuð liefur verið. Ráða jarðvegsskilyrði oft miklu um magn hverrar tegundar. Um 35% tegundanna hafa CAREX SEROTINA CAREX GLACIALIS

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.