Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6. mynd. (Sjá texta viö 4. mynd.) rostrata. Hvorki sá bastarður né C. vesicaria hafa fundizt hér áður. Við eigum ekki enn nægilega fullkomið norrænt starasafn til þess að geta leyst þetta viðfangsefni örugglega, enda ekki víst, að slíkt yrði fullnægjandi, því að mjög er sennilegt, að við eigum eittlivað af endemiskum afbrigðum af störum eins og fyrr var á drepið. Það væri líka krókalaus sönnun fyrir því, að staragróðurinn okkar sé eldri en 10—20 þús. ára gamall (sjá 3. mynd). X. Útbreiðsla tegundanna hcrlendis Því miður er þekking á útbreiðslu starategundanna bér á landi allt of gloppótt til þess, að hægt sé að draga af lienni örugglega rök- réttar ályktanir um útbreiðsluhætti og útbreiðsluleiðir einstakra tegunda. Margar byggðir víðs vegar um landið eru enn órannsakað- ar. Samkvæmt þeim heimildum, sem til eru, má segja, að um 50% tegundanna séu algeng að kalla um land allt, þ. e. finnast meira og minna í hverri sveit, er rannsökuð liefur verið. Ráða jarðvegsskilyrði oft miklu um magn hverrar tegundar. Um 35% tegundanna hafa CAREX SEROTINA CAREX GLACIALIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.