Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 50
44 NÁTTÚRUF RÆ BINGURINN norðanlands og um hálendið. Einkum voru rannsökuð fjöll í ná- grenni Mývatns og liálendið suður af Mývatni. Hollenzkur jarðfræðistúdent, J. Hospers, sent stundar nám við Cambrigde-háskóla í Englandi, iékkst við jarðfræðilegar atlniganir á svæðinu ntilli Eyjafjarðar og Laxárdals í Þingeyjarsýslu um tveggja og hálfs mánaðar tíma. Mörg sýnishorn af bergtegundum voru tekin til ákvörðunar á eðlisþunga, seguleiginleikum, efnasamsetningu og aldri. Jarðskjálftamælir var settur upp á Akureyri, en sýndi enga jarð- skjálfta á þessurn tíma. Frá Þýzkalandi Þýzkur jarðfræðingur, dr. Emmy M. Todtmann frá Hamborg, rannsakaði jökulruðninga, sem skriðjöklar frá Vatnajökli hafa borið fram. Atliugaði hún í þessu skyni Skeiðarár-, Skaftafells-, Svínafells-, Kvíár-, Hvítár-, Breiðamerkur-, Hoffells- og Brúarjökul. Rannsókn- ir þessar eru framhald rannsókna, sem dr. Todtmann vann að við Vatnajökul árin 1931 og 1934. Frá Frakklandi Franskur jarðfræðingur, P. Bout, var hér á vegum Grænlandsleið- angurs P. E. Victors um mánaðartíma. Hann ferðaðist um og gerði jarðfræðilegar athuganir á suðvesturlandi. Tveir franskir vísindamenn, F. Munck og A. Joset, tilheyrandi Grænlandsleiðangri P. E. Victors, unnu hér að þyngdaraflsmæling- um bæði vor og haust, þegar leiðangurinn kom hér við á ferðum sínum til og frá Grænlandi. Mælingar þessar voru gerðar í samvinnu við rannsóknaráð, háskólann og jarðboranir ríkisins og var mæít með allri suðurströndinni austur að Kirkjubæjarklaustri, út á Reykjanes og inn til Hveravalla. Við þessa skýrslu Rannsóknaráðs ríkisins má bæta, að norska rann- sóknarskipið „G. O. Sars“, undir stjórn Finns Devold, var að rann- sóknum fyrir norðan og austan ísland í júlímánuði. Skozka rannsóknarskipið ,,Scotia“, undir stjórn dr. J. H. Frasers, var að svifrannsóknum undan Suðurlandi í byrjun september. Danska rannsóknarskipið ,,Dana“, undir stjórn dr. Á. Vedel Tán- ings, gerði athuganir á útbreiðslu síldarseiða undan suðurströndinni í byrjun ágústmánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.