Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Svörtu deplarnir sýna, hvar skeljum hefur verið safnað við strendur íslands. (The Zoo- logy o£ Iceland). 77 á skeljar. Bendir það til þess, að hann hefur eitthvað athugað hér lindýr. 1780 ferðaðist hér færeyskur náttúrufræðingur (og málfræðingur), Nicolai Mohr, og safnaði miklu af náttúrugripum, þar á meðal skel- dýrum. Út kom svo bók eftir hann um Island: Forsög til en islandsk Naturhistorie. Þá getur Sveinn læknir Pálsson um nokkrar tegundir skelja í ferðabók sinni frá 1791—1797. Á 19. öld safna hér ýmsir erlendir vísindamenn skeldýrum, og eru þessir þeir helztu: Sænski náttúrufræðingurinn O. Torell 1857, og er hann traustur heimildarmaður John Jeffreys, liins lieimskunna, brezka skeldýra- fræðings. Sænsk-danski dýrafræðingurinn Otto Mörch 1868. Rit hans: Fau- nula molluscorum Islandiae (Lindýrafána íslands) var hið merkasta á sinni tíð, og lengi aðalheimildin um íslenzk skeldýr. Þýzki skeldýrafræðingurinn T. A. Verkrúzen 1872. Danski dýrafræðingurinn William Lundbeck 1892—93. Um aldamótin 1900 eru íslenzkar skeldýrarannsóknir ekki komn- ar lengra á veg en það, að þekktar samlokutegundir þá hér við land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.