Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN leita orsakanna í því, hve lífsskilyrðin, sem tegundirnar búa við, hafa verið ólík um langan aldur. VIII. Á hve miklu dýpi lifa skeljarnar? Ég gat þess; að sumar tegundirnar okkar hefðu stærra hitasvið en aðrar. Svo er því einnig varið með dýptarsviðið, en svo kalla ég mun- inn á minnsta og mesta dýpi, sem tegundirnar lifa í. Það er langt frá því, að dýptarsvið og hita- svið fari alltaf saman hjá tegundunum. T. d. hefur kræklingurinn mjög stórt hitasvið (finnst við strend- ur Austur- og Vestur-Græn- lands, en einnig við SV-Ev- rópu og til Afríkustranda) en lítið dýptarsvið, aðeins 240 m (0-250), hér við land sjaldan yfir 150 m. Rannsóknir á botndýra- lífi á djúpsævi hafa hingað til verið mjög ófullnægj- andi, enda mjög erfiðar og kostnaðarsamar. Þekking á dýptarsviði fjölmargra skel- dýrategunda er því enn í molum, og það því fremur sem margar tegundir lifa á geysimiklu dýpi. Mjög er h'klegt, að sumar tegundirnar okkar lifi á töluvert meira dýpi en tekizt hefur að færa rök að hingað til. Því dýpra sem tegundin lifir, því óvissara verður dýptarsvið liennar að öðru jöfnu. Á meðal íslenzkra skeldýra hefur glitdiskur (Pecten vitr- eus) mest dýptarsvið, eða 3900 m (4000—100). Minnst dýptarsvið hef- ur aftur á móti hnytlunurta (Montacuta maltzani), en það er aðeins 30 m (50—20). Tvær tegundir hafa ekkert dýptarsvið, lifa annaðhvort ofansjávar eða við fjöruborð. Það eru: trémaðkur (Teredo norvegica) og drumbmaðkur (T. megotara). Ef samlokur íslenzku fánunnar eru flokkaðar eftir því lágmarks- dýpi, sem þær lifa á, verður útkoman þannig: 15 tegundir geta lifað ofan við yztu fjörumörk, 40 tegundir á 1 — 100 m lágmarksdýpi, 15 Tegundirnar flokkaðar eftir því lágraarksdýpi, er þær hafa fundizt í, og sýnir myndin tegunda- fjölda í hverjum dýptarflokki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.