Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 39
SÉÐ FRÁ ÞJÓÐVEGI 33 2. mynd. Skematísk þrívíddarskissa, er sýnir myndun jaðarrásanna suður af Másvatni. — Schematic bloc diagram showing the formation of the lateral draining channels S of Lake Másvatn. nægjandi skýringu á myndun þeirra. Slíkum rásum gaf hann nafnið skvalrannor (þýðir orðrétt rásir, sem vatn rennur eftir í stríðum straum). Á íslenzku rnætti kalla þær jaðarrdsir, samkvæmt myndun þeirra, sem nú skal vikið að. Mynd 2 er skematísk þrívíddarskissa af jaðarrásunum við Másvatn og skýrir um leið myndun þeirra. Þegar jökull siðasta jökulskeiðs ís- aldarinnar hafði hörfað suður eftir norðurhálendinu, svo að jaðar hans lá þvert yfir Laxárdalslieiðina suður af Másvatni — ég get, að það muni hafa verið fyrir um 10000 árum — gekk jökultunga fram kvosina milli Víðafells og Brattháls og út í Másvatn. Árlega bráðnaði þessi jökultunga og þynntist, en bræðsluvatnið rann út af henni á báðar hliðar og myndaði smájökulár, sem runnu norður eftir á mót- um jökuljaðars og lilíða og grófu sér farvegi niður í lausa botnurð- Ndtlúrufrcuðingiirinnt 1. h, J952 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.