Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 39
SÉÐ FRÁ ÞJÓÐVEGI 33 2. mynd. Skematísk þrívíddarskissa, er sýnir myndun jaðarrásanna suður af Másvatni. — Schematic bloc diagram showing the formation of the lateral draining channels S of Lake Másvatn. nægjandi skýringu á myndun þeirra. Slíkum rásum gaf hann nafnið skvalrannor (þýðir orðrétt rásir, sem vatn rennur eftir í stríðum straum). Á íslenzku rnætti kalla þær jaðarrdsir, samkvæmt myndun þeirra, sem nú skal vikið að. Mynd 2 er skematísk þrívíddarskissa af jaðarrásunum við Másvatn og skýrir um leið myndun þeirra. Þegar jökull siðasta jökulskeiðs ís- aldarinnar hafði hörfað suður eftir norðurhálendinu, svo að jaðar hans lá þvert yfir Laxárdalslieiðina suður af Másvatni — ég get, að það muni hafa verið fyrir um 10000 árum — gekk jökultunga fram kvosina milli Víðafells og Brattháls og út í Másvatn. Árlega bráðnaði þessi jökultunga og þynntist, en bræðsluvatnið rann út af henni á báðar hliðar og myndaði smájökulár, sem runnu norður eftir á mót- um jökuljaðars og lilíða og grófu sér farvegi niður í lausa botnurð- Ndtlúrufrcuðingiirinnt 1. h, J952 3

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.