Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 47
Hermann Einarsson: Poul Jespersen, dr. phil. Minningarorð Þann 20. desember s.l. lézt í Kaupmannahöfn dr. Poul Jespersen, aðalritari alþjóða hafrannsóknarráðsins. Dr. Jes- persen var mörgum íslending- um að góðu kunnur vegna rit- starfa og rannsókna í þágu ís- lenzkra haffræða, enda hafði hann oft tekið þátt í rann- sóknarferðum hingað til lands (árin 1924, 1926, 1931, 1933, 1938 og 1939). Sérgrein dr. Jespersens var svifdýrafræði. Eru rit hans um það efni frá- bærlegasamvizkusamlega unn- in og munu um langan aldur geyma minningu hans meðal unnenda ísl. náttúrufræða. Dr. Poul Jespersen var bóndasonur frá Fjóni, fæddur árið 1891. Starfsferill hans í hafrannsóknum hófst árið 1911, er hann var ráðinn starfsmaður dönsku hafrannsóknanna (Kommissionen for Danmarks Fiskeri- og Flavundersögelser). Síðan tók dr. Jespersen þátt í öllum meiri háttar framkvæmdum danskra hafrannsókna. Þeg- ar árin 1913—1914 tók hann þátt í „Margrethe" leiðangrinum og ár- in 1920 og 1921—22 í „Dana“ leiðöngrum undir stjórn dr. Joh. Sclimidts. Þetta voru allt rannsóknir sem lögðu grundvöllinn undir Poul Jespersen, dr. phil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.