Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 47
Hermann Einarsson: Poul Jespersen, dr. phil. Minningarorð Þann 20. desember s.l. lézt í Kaupmannahöfn dr. Poul Jespersen, aðalritari alþjóða hafrannsóknarráðsins. Dr. Jes- persen var mörgum íslending- um að góðu kunnur vegna rit- starfa og rannsókna í þágu ís- lenzkra haffræða, enda hafði hann oft tekið þátt í rann- sóknarferðum hingað til lands (árin 1924, 1926, 1931, 1933, 1938 og 1939). Sérgrein dr. Jespersens var svifdýrafræði. Eru rit hans um það efni frá- bærlegasamvizkusamlega unn- in og munu um langan aldur geyma minningu hans meðal unnenda ísl. náttúrufræða. Dr. Poul Jespersen var bóndasonur frá Fjóni, fæddur árið 1891. Starfsferill hans í hafrannsóknum hófst árið 1911, er hann var ráðinn starfsmaður dönsku hafrannsóknanna (Kommissionen for Danmarks Fiskeri- og Flavundersögelser). Síðan tók dr. Jespersen þátt í öllum meiri háttar framkvæmdum danskra hafrannsókna. Þeg- ar árin 1913—1914 tók hann þátt í „Margrethe" leiðangrinum og ár- in 1920 og 1921—22 í „Dana“ leiðöngrum undir stjórn dr. Joh. Sclimidts. Þetta voru allt rannsóknir sem lögðu grundvöllinn undir Poul Jespersen, dr. phil.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.