Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 8
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sprungunnar til suðausturs með hraða, sem nemur um 5 sentímetrum á ári. Þessi hreyfing virðist hafa verið með svipuðum hætti um mjög langan tima, sennilega í hundruð þiisundir ára. JarÖskjálftar framtiöarinnar. Jarðskjálftar eru eitt þeirra fyrirbæra, sem koma aftur og aftur á sama svæði með misjafnlega löngu millibili. Ennþá hefur engum tek- izt að segja fyrir, hvenær, hvar og hversu mikill jarðskjálfti muni koma, og ólíklegt má teljast, að slíkt verði hægt i náinni framtið. Upptök flestra jarðskjálfta eru á svo miklu dýpi, að ómögulegt er, með beinum mælingum að finna, hversu hin innri spenna er þar nálægt brotstyrk bergsins. Aftur á móti er hægt að draga ýmsar ályktanir af þeim athugun- um, sem gerðar hafa verið á undanförnum áratugum viðvikjandi tiðni jarðskjálfta af mismunandi stærð. Núverandi tíðni jarðskjálfta jafngildir því, að á jörðinni komi á hverri öld um 220 mjög miklir jarðskjálftar (stærð meiri en 7.7) og auk þess um 1200 miklir jarðskjálftar (stærð 7.0—7.7) og nálægt 11000 allmiklir jarðskjálftar (stærð 6.0—6.9). Á jarðskjálftabeltinu, sem liggur eftir endilöngu Atlantshafi koma á hverri öld um 25 miklir jarðskjálftar (stærð 7.0—7.7) og um 600 allmiklir (stærð 6.0—6.9), en enginn, eða mjög fáir mjög miklir jarð- skjálftar. Af þessum eiga upptök á íslandi, eða i minna en 100 km fjarlægð frá ströndum þess 2 til 4 miklir jarðskjálftar og 10—20 allmiklir. Jarðskjálftar þeir, sem hér eru taldir allmiklir (stærð 6.0 til 6.9) valda að jafnaði miklu tjóni á tiltölulega litlu svæði, ef upptök þeirra eru mjög nærri byggð (sbr. Dalvíkurjarðskjálftann 1934), en ef upp- tök þeirra eru í meira en 30 km fjarlægð frá næstu byggð, valda þeir að jafnaði engu tjóni, eða mjög litlu. Jarðskjálftinn 23. júlí 1929 átti upptök nálægt Kleifarvatni, senni- lega austan við vatnið, í um 30 km fjarlægð frá Reykjavík. Tjón það, sem hann olli, var mjög lítið, enda þótt stærð hans væri um 6%, með öðrum orðum, sá jarðskjálfti var jafnmikill og Dalvikurjarðskjólftinn 1934.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.