Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 20
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hér fara á eftir dæmi um eina tegund af hverri smádeild af Arc- hieracium og útbreiðsla þeirra tegunda: 1. Kaldalónsfífill (H. kaldalonense) hefur fundizt á mjög fáum stöðum NV-lands; er naskyldur fjallategund úr N-Skandinavíu, gæti hafa lifað af síðasta ísaldarskeið. 2. Hraunafífill (H. hraunense). Hefur fundizt á Siglufirði og á Hraunum í Fljótum. Sennileg ísaldartcgund. 3. Vestmannaf í fill (H.anglicum v. vestmannaense). Vex í Loð- mundarfirði, í Breiðdal, á Skriðuklaustri, við Djvipavog, í Álfta- firði, í Mýrdal, undir Eyjafjöllum og i Vestmannaeyjum; hefur að líkindum komið seint inn í landið, eins og fyrr var á drepið. 4. Smátannafífill (H.microdon). Mjög viða í öllum landshlut- um nema á Austfjörðum og á Ströndum. Virðist hafa ágæta út- breiðsluhæfileika. Álít temmd þessa af brezkum uppruna. 5. Mjúkhárafífill (H. levihirtum). Tegundin hefur mjög tak- markaða útbreiðslu, hefur aðeins fundizt norðanlands á eftir- töldum stöðum: 1 Iíræklingahlíð, I Vaglaskógi, að Gvendarstöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.