Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 20
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hér fara á eftir dæmi um eina tegund af hverri smádeild af Arc- hieracium og útbreiðsla þeirra tegunda: 1. Kaldalónsfífill (H. kaldalonense) hefur fundizt á mjög fáum stöðum NV-lands; er naskyldur fjallategund úr N-Skandinavíu, gæti hafa lifað af síðasta ísaldarskeið. 2. Hraunafífill (H. hraunense). Hefur fundizt á Siglufirði og á Hraunum í Fljótum. Sennileg ísaldartcgund. 3. Vestmannaf í fill (H.anglicum v. vestmannaense). Vex í Loð- mundarfirði, í Breiðdal, á Skriðuklaustri, við Djvipavog, í Álfta- firði, í Mýrdal, undir Eyjafjöllum og i Vestmannaeyjum; hefur að líkindum komið seint inn í landið, eins og fyrr var á drepið. 4. Smátannafífill (H.microdon). Mjög viða í öllum landshlut- um nema á Austfjörðum og á Ströndum. Virðist hafa ágæta út- breiðsluhæfileika. Álít temmd þessa af brezkum uppruna. 5. Mjúkhárafífill (H. levihirtum). Tegundin hefur mjög tak- markaða útbreiðslu, hefur aðeins fundizt norðanlands á eftir- töldum stöðum: 1 Iíræklingahlíð, I Vaglaskógi, að Gvendarstöð-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.