Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 29
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU RIN N 21 skelfisk, þar á meðal krækling. Er þá um tvennt að ræða. í fyrsta lagi smitun af völdum iðrasýkla. A henni er einkum hætta ef kræklingurinn hefur verið tekinn úr óhreinum sjó, þar sem gætir frárennslis frá bæjum eða borgum. Smitun á sér þó naumast stað, nema kræklingurinn sé etinn hrár. í öðru lagi eitrun af völdum gonyaulax-eiturs. Eitrið berst í kræklinginn í vissurn tegundum skoruþörunga, sem hann étur, og er þetta einkurn algengt við austur- strönd Norður-Ameríku. Eitrið þolir suðu, svo að litlu máli skiptir, hvort kræklingurinn er etinn hrár eða soðinn. Það eru einkurn Kanadamenn, sem rannsakað hafa skelfiskeitrunina. Er nú full- sannað, að hámark af eitrinu i skelfiskinum við austurströnd Kanada fellur saman við hámark af skoruþörungnum Gonyaulax tama- rensis í sjónum. Árið 1961 var mælt magn af gonyaulax-eitri í krækl- ingi við Bay of Fundy. í byrjun júní var hverfandi lítið af eitri í kræklingnum, aðeins 38 p,g* í 100 g af fiski. í júní tók eitrið að vaxa, en þá var sjávarhiti 7°C við yfirborðið. í fyrri liluta júlí er magnið komið upp í 3.500 /rg/100 g og 24. júlí nær það hámarki 7.200 yug/100 g, en þá var tegundin Gonyaulax tamarensis einnig í há- marki. Yfirborðshiti sjávar var þá 10°C. Um miðjan ágúst er þör- ungurinn horfinn. Eiturmagnið í kræklingnum fór smátt og smátt minnkandi. Síðari hluta ágúst var það enn 940 /rg/100 g. Síðari hluta september 220 og í lok desember 190 /xg/100 g. Það skal tekið fram, að í Bandaríkjunum og Kanada er talið óhætt að nota skelfisk til matar, ef eiturmagn í honum er minna en 400 músaeiningar í 100 g af fiski, en 400 músaeiningar af gonyaulax-eitri eru 64 /xg. Það er því sýnilegt, að kræklingurinn, sem rannsakaður var við Bay of Fundy árið 1961 hefur verið hættulegur til manneldis frá því um miðjan júní og fram yfir næstu áramót. Annars er það vitað, að eitrið í skelfiskinum er mjög misjafnlega mikið eftir stöðum og tíðarfari. Er það auðvitað rnagn þörungsins á skelfiskimiðunum, sem gerir út um það. í Evrópu hefur sjaldan verið getið um eitranir af völdum krækl- ings. Mælt hefur verið gonyaulax-eitur í kræklingi í Oslófirði. Árið 1962 fannst í júní-ágúst talsvert eiturmagn, en alltaf undir 400 me (músaeining) pr. 100 g. Yfirborðshiti þá 15—20°C. Árið 1964 mældist þarna: 4. maí 60 me, 19. maí 600, 28. maí 1600, 4. júní 900, 1 mikrogramm gg = i/iooo mg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.