Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 36
28 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Bók Sæmundar fylgja tveir uppdrættir, annar af byggðum Vest- ur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands og óbyggðum upp af þeim fyrir Skaftárelda, hinn af sömu svæðum eftir gosið. Er fyrri upp- drátturinn gagnmerk heimild. Mun fyrsta uppkast að honum lík- lega gert meðan Sæmundur dvaldist í Skálholtsskóla. Segist hann Jiafa borið uppdráttinn undir Finn jónsson Skálholtsbiskup 1771 og hafi ltann gert á honum leiðréttingar, en síðan hafi hann aftur farið um þessi héruð og getað leiðrétt margt. Merkari miklu sem heimild um sjálft gosið er bók Magnúsar Stephensens: Kort Beskrivelse over den nye Vulkans Ildsprudning i Vester-Skaptefields-Syssel paa Island i Aaret 1783, sem út kom í Höfn 1785, 148 bls. ásamt korti og nokkrum teikningum. Magnús var sendur til íslands af dönsku stjórninni, ásamt von Levetzow kammerherra, til að kanna afleiðingar gossins. Lögðu þeir upp frá Höfn 11. okt. 1783 en urðu að liafa vetursetu í Noregi og kornust ekki til íslands fyrr en 16. apríl 1784. Var von Levetzow einkum falið að kanna álirif gossins á þjóðarhag og á byggðirnar, sem verst urðu úti og gera tillögu um það hvað verða rnætti til bjargar, en Magnúsi var falið m. a. að kanna „Lengd, breidd og þykkt (hæð) hraunflóðsins og þá eyðileggingu, sem það hefur valdið, þéttleika og lit hraunsins og livernig breytzt hafi farvegir Skaftár og ann- arra vatnsfalla, sem hraunið stíflaði, og hvort upptök þeirra séu enn hin sömu og áður, hvort vikur sá, sem þeyttist upp í þessu gosi sé sams konar og sá, er gullsmiðir nota til fægingar, og hvort aðrar steintegundir kunni þarna að finnast. Hvort nokkrir hvítir, eða iiðruvísi Jitir, brennisteinskristallar eða „schorl"1) tegundir hafi setzt í holur í hrauninu. Enn fremur: að atliuga yfir livaða svæði vindttr hefur borið ösku úr gosinu, Jiversu þykkt öskulagið er, svo og, ef mögulegt reynist, að athuga sjálfar eldstöðvarnar . . . kanna eðli jarðlaga kringum eldstiiðvarnar, með þartil gerðum með- höfðum bor, og athuga hvort þar séu ekki einhver merki um surt- arbrand eða regluleg steinkolalög." Síðastnefndu rannsóknirnar átti eflaust að framkvæma í því skyni að kanna hvað liafi getað valdið jarðarbrunanum. En Magnús komsi að þeirri niðurstöðu, að ekki hafi verið um jarðarbruna (Jordbrand) að ræða, heldur eldgos (lldsprudning). Yfirleitt virðist hann hafa 1) Scliorl eða Schörl, virðist aðallega notað um túrmalínkristalla í ritum frá þessum tíma, en hvað hér er átt við er ekki gott að vita.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.