Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 52
42 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN með þeim atleiðingum er stuttlega skal frá greint. Hefur loftið eink- um verið mengað S02. Sé reiknað með hlutfallslega sama S02 inni- haldi í bergkviku Lakagíga og Surtseyjar, samkvæmt mælingum Guðmundar Sigvaldasonar, hafa um 10 milljónir tonna af SO2 losn- að úr bergkviku Lakagíga. Móðuharðindi voru sannarlega réttnefni á þeim hörmungum, er yfir þjóðina dundu. Tjón af völdum Skaftárelda. Um tjónið aí: völdum Skaftárelda tala eftirfarandi tölur skýru máli. Eru þær fengnar frá séra Arnljóti Ólafssyni, sem nákvæmast hefur kannað felli búpenings í Móðuharðindunum. Tölurnar taka til alls landsins. TAFLA 1. 1783 1783/84 fcllu % Nautgripir ........ 20067 10 263 50.1 Sauðfé............. 236 251 186 638 79.0 Hestar............. 35 936 27 256 75.9 Á árunum 1784 og 1785 dóu samanlagt 9551 umfram fædda og íbúum landsins fækkaði úr 48 884 árið 1783 niður í 38 363 árið 1786, þ. e. um 10 521, eða 23.6%. Hefur íbúatala landsins líklega aðeins tvisvar sinnum orðið lægri síðan um 1100, þ. e. eítir Svarta dauða og Stóru bólu (sbr. }. Steffensen 1958). í Fljótshverfi, Meðal- landi og á Síðu dóu að nreðaltali 37.4%. Verður að skrifa mest af þessum hörmungum á reikning Skaftárelda, þótt þar á ofan bættist að síðari hluti vetrarins 1783/84 var mjög harður víða um landið. Skaftáreldahraun fór yfir 2 kirkjur, í Skál og Hé)lmaseli, og sam- anlagt 14 bæi, þar af 3 í Skaftártungu, 5 í Meðallandi, 3 á Síðu, 1 í Landbroti og 2 í Fljótshverfi. Þar að auki voru um 30 jarðir stórskennndar af völdum gossins og tvær sóknir, Skálar- og Kálfa- fells, óbyggilegar í tvö ár. Hvernig líðan skepnanna, lerfættra sem tvxfættra, var á þessum hörmungarárum geta menn gert sér nokkra hugmynd um af eítir- farandi kafla úr Eldriti séra Jóns Steingrímssonar: „Pestarverkunin af eldinum útljek þannig og deyddi hesta, sauð- fje og kúpening; hestarnir misstu allt hold, skinnið fúnaði á allri hrygglengjunni á sumum, tagl og fax rotnaði og datt af, ef hart var í það tekið. Hnútar runnu á liðamót, sjerdeilis um hófskegg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.