Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 64
50 NÁT T Ú RUFRÆÐIN GU R1 N N ár og Hverfisfljóts, sem koma nú upp sín hvoru megin gígaraðar- innar. Hins vegar eru allar líkur til þess, að Skaftárjökull hafi á fyrstu öldum íslandsbyggðar haft talsvert minni útbreiðslu en nú og allsendis óvíst, að gígaröðin nái undir þann jökul, er þá var. En ef að er gáð, stendur framangreind frásögn ekki í Landnámu- gerð Sturlu Þórðarsonar (f. 1214, d. 1284), en aðeins í Hauksbók, sem vart mun skráð fyrr en um 1300 og þarf því þessi breyting á Hverfisfljóti ekki að hafa orðið — og raunar líklegt að hún hafi ekki orðið — fyrr en seint á 13. öld, en þá munu jöklar hafa verið teknir að skríða allmikið fram sakir hraðversnandi loftslags, og gæti það framskrið eitt sér skýrt breytinguna á Raftalæk í Almanna- fljót, þótt hlaupið bendi fremur til eldsumbrota. Frá þessari gömlu gígaröð hafa hraun runnið og munu þau nú að einhverju leyti hulin Skaftáreldahrauni. Á kortinu, sem þess- ar igrein fylgir (2. mynd), eru rnörkin milli þessara hrauna alls ekki örugg og hef ég aðallega farið eftir korti Þorvalds Thoroddsens frá 1893 (Thoroddsen 1894 b). Vestur af Lakagígaröðinni norðeystri er allmikil gervigígaþyrping og verður ekki fullyrt að svo stöddu, lrvoru hrauninu ln'tn tilheyrir, þótt mér virðist lieldur líklegra, af mynd- um að dæma, að þessir gígar séu í Skaftáreldahrauni. Skammt vestur af Laka stinga upp kolli þrír litlir gígar á gígaröð samsíða Laka- gígum og hefur Guðmundi Kjartanssyni sézt yfir þá, enda studdist hann ekki við flugmyndir er liann gerði jarðfræðikort sitt af þessu svæði. Austur af Hnútu er á nokkru svæði hraun, sem Guðmundur segir örugglega eldra en Skaftárelda, en upptök Jress eru ókunn. Að meðtöldum þeim háa gíg, er áður var nefndur, er lengd Lakagíga 25 km. Móbergsfjallið Laki (818 m) skiptir gígaröðinni næstum í miðju, Jrví gígaröðin suðvestan I.aka er 11.8 km, en sú norðaustan hans 12.2. Þessar gígaraðir ganga upp í hlíðar Laka sín hvoru megin og enda báðar í mjórri rauf (sjá myndirnar III a og b) en á milli raufaendanna er eins kílómetra bil. Gosið hefur Jdví ekki náð að rífa þetta gamla móbergsfjall alveg í sundur og tæplega rétt- mæli að hin rámu regindjúp hafi ræskt sig upp um Laka, enda mun skáldið hafa í huga Lakagíga í heild, er Jrað yrkir hið ágæta erindi Jrar sem svo er til orða tekið. Á Laka eru þó smágígar á tveim stöðum í hinni bröttu norð- vesturhlíð fjallsins og hafa á báðum stöðum myndazt hraunbleðlar. Lesa má í mörgurn bókum að í Lakagígaröðinni séu um 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.