Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 92

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 92
78 NÁTTÚ RUFRÆÐING U RIN N önd. Einnig telur Brooks, að þessar tegundir niegi greina sundur á naglarlengd og breidd nefs við framjaðar nasa. Mér hefur þó reynzt ókleift að greina á milli allra fullvaxinna fugla á þessum málum einum, og auk þess er mjög erfitt að mæla nákvæmlega lengd naglar á þessum tegundum. Við athuganir mínar á þessu atriði kom í Jjós, að hægt er að greina alla fullvaxna fugla á hlutfallinu milli breiddar nagiar og breiddar nefs. Naglarbreiddin er mæld þar, sem nöglin er breiðust, en nefbreiddin móts við framjaðar nasa. Við þessar mælingar notaði ég 81 húsönd, þar af 51 (25 dúnunga) frá íslandi og 30 (10 dúnunga) lrá Norðurameríku, og 78 hvinendur, 4 frá íslandi, 4 frá Evrópu, 9 frá Austurasíu og 61 (10 dúnunga) frá Norðurameríku. Samkvæmt mælingum mínum (1. mynd) má örugglega ákvarða til tegundar allar húsendur og hvinendur á því, að naglarbreidd hvinandar er innan við 41% af neíbreidd, en nagi- arbreidd húsandar yfir 42% af nefbreiddinni. Þetta á þó einungis við um nokkurn veginn fullvaxna fugia (nefbreidd meiri en 13 mm). Munurinn á dúnungum er minni, og er sennilega ekki hægt að ákvarða þá alla. Með hjálp punktaritsins (1. mynd) má þó færa sterkar líkur að því, hvorri tegundinni þeir tilheyra. Auk þess, sent hér hefur verið talið, hef ég athugað gildi ýmissa annarra auðkenna, sem talin ltafa verið greiningareinkenni á ungfuglum eða kven- fuglum Jtessarra tegunda. Er rétt að taka fram, að öll þessi ein- kenni eru ótraust. Loks vil ég geta Jtess, að tveir kynblendingar hús- andar og hvinandar hafa fundizt í Kanada (Snyder 1953, Jackson 1959) og er óvíst hvort hægt er að bera kennsl á slíka fugla, nema blikana. Hvinendur á íslandi Allt fram á fyrri hluta 19. aldar geta nokkrir höfundar hvinandar sem varpfugis ltér á landi, Jteirra síðastur Faber (1828). Stafar þetta af því, að menn töldu lengi vel, að húsönd væri sama tegund og hvin- önd, og mun ég ekki rekja Jtað mál frekar. Hér fara á eftir allar aðrar heimildir um hvinendur hér á landi. Athuganir, sem vafalaust eru rangar eða óáreiðanlegar, hef ég sett innan hornklofa. Til frekari glöggvunar hef ég tekið upp kafla orðrétt úr frumheimildum í eftirfarandi yfirliti. Einungis er vísað til heimilda, er einhverju máli skipta, en yfirleitt sleppt seinni til- vísunum í handbókum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.